Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur í Sjávarvík

Fabiano Caruana (2787) er efstur međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđum í Sjávarvík (Wijk aan Zee). Og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa klúđrađ vinningsstöđu niđur í jafntefli gegn Anish Giri (2798) í gćr. Töluvert hefur gengiđ á í mótinu en taflmennskan í Sjávarvík er miklu mun hressilegri en í London Chess Classic fyrir skemmstu.

Fimm keppendur hafa 2˝ vinning. Ţar á međal Hou Yifan (2673), sem vann frábćran sigur á David Nava (2730) í gćr.

Magnus Carlsen (2844) hefur gert jafntefli í öllum fjórum umferđunum. Ţar á međal varđ hann ađ "sćtta sig viđ" jafntefli gegn Aseranum brosmilda Mamedyarov (2747) sem hann hefur algjört hređjatak á. Mamedyarov lék hrikalega af sér í ţriđju umferđ gegn Eljanov (2760) ţegar hann skyldi hrók eftir í dauđanum í auđunninni stöđu.

Mótstaflan (hćgt ađ tvíklikka til ađ stćkka)

Sjávarvík - mótstafla


Frídagur er í dag en á morgun verđur teflt í Amsterdam. 

Alexei Dreev (2644) er efstur í b-flokki međ fullt hús eftir 4 umferđir.

Ákaflega góđa og vandađa umfjöllun um mótiđ má nálgast á Chess24

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband