Leita í fréttum mbl.is

Ţór og Björgvin efstir hjá Ásum í Ásgarđi

Ţór Valtýsson og Björgvin Víglundsson urđu efstir og jafnir á fjölmennum skákdegi hjá Ásum í gćr. Ţeir fengu báđir 8˝ vinning  en Ţór var hćrri á stigum vegna ţess ađ hann vann Björgvin í innbyrđis viđureign ţeirra. Ţeir eru báđir ađ tefla á Skákţingi Reykjavíkur og eru ţví í góđu skákformi.

Ţađ voru svo ţeir Páll G Jónsson og Sćbjörn Larsen sem náđu ađ hćgja á ţeim köppum. Páll vann Ţór og Sćbjörn gerđ jafntefli viđ ţá báđa. Páll og Sćbjörn voru svo jafnir í ţriđja til fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Í nćstu viku verđur mikiđ ađ gera í skákinni hjá ungum og öldnum. Ţá tefla allir til heiđurs Friđriki Ólafssyni okkar fyrsta stórmeistara. Friđrik á afmćli 26. janúar.

Ćsir verđa međ Friđriksţema ţann dag og vonandi getur Friđrik komiđ viđ hjá okkur í Ásgarđi.

Föstudaginn 29. janúar verđur Toyota mótiđ haldiđ í söludeild Toyota. Ţá munum viđ allir tefla í anda Friđriks. 

Sjá nánari úrslit gćrdagsins í töflu og myndumfrá ESE.

 

Ćsir 2016-01-19

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband