Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađ námskeiđ Skákakademíunnar

Námskeiđ í LaugalćkjarskólaUm helgina lauk skáknámskeiđi Skákakademíunnar fyrir fullorđna. Kennt var tvo laugardaga, fjóra tíma í senn. Vel var mćtt á námskeiđiđ sem var allt ađ ţví fullsetiđ. Ásamt vöskum hópi efnilegra skákmanna á öllum aldri sat skáksveit Laugalćkjarskóla námskeiđiđ en Skákakademían og Laugalćkjarskóli höfđu međ sér samstarf um námskeiđiđ sem fór fram í skólanum.

Ingvar Ţór Jóhannesson landsliđseinvaldur karla og Einar Hjalti Jensson landsliđseinvaldur kvenna sáu um kennsluna. Er ţeim hjartanlega ţakkađ fyrir sitt framlag. Allt samstarf viđ Laugalćkjarskóla var međ miklum ágćtum.

Stefnt er ađ námskeiđi fyrir sama aldur síđar í vetur. Líklegast í maí.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778619

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband