Leita í fréttum mbl.is

Janúarmóti Hugins ađ ljúka – Smári sigurvegari í Austur-riđli

januaramotid

Lokaumferđ riđlakeppni Janúarmóts Hugins fer fram í kvöld. í Vestur- riđli er Rúnar Ísleifsson efstur međ 3,5 vinninga en baráttan um annađ sćtiđ er hörđ mill Karls Egils, Ármanns og Hermanns og stendur Karl Egill ţar best af vígi međ 3 vinninga í 2. sćti, en hann mćtir Hermanni og Ármann mćtir Rúnari. Einnig gćti Hjörleifur blandađ sér í baráttuna um 2. sćtiđ vinni hann sigur á Sigurbirni og önnur úrslit verđi Hjörleifi hagstćđ.

Vestur-riđill á chess-results

 

Smári Sigurđsson hefur ţegar tryggt sér sigurinn í Austur-riđli, enda einungis skák Hlyns Snćs og Sighvatar eftir og skipta úrslit í henni ekki máli ţar sem lokastađan hjá ţremur efstu í riđlinum breytist ekki sama hvernig hún fer. Úrslit hennar geta ţó breytt ţví hverjir enda í 4.-5. sćti í riđlinum. Sigurđur Daníelsson er öruggur međ 2. sćtiđ í riđlinum og Hlynur Snćr endar í 3. sćti sama hvernig lokaskákin fer. 

Austur-riđill á chess-results

Stefnt er á úrslitakeppni (playoff) milli Vestur og Austur-riđils á Húsavík um nćstu helgi en einstaka viđureignir geta frestast um einhverja daga.

Skákhuginn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband