3.1.2016 | 23:21
Skákţing Reykjavíkur hafiđ Miklir meistarar međal ţátttakenda
Í dag hófst í 85. sinn Skákţing Reykjavíkur en teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni. Björn Jónsson formađur félagsins setti mótiđ og í kjölfariđ hófu keppendur leik á reitunum köflóttu. Mótiđ er vel skipađ keppendum á öllum aldri og af öllum getustigum. Hátt í tuttugu keppendur hafa meira en 2000 Elo-stig, ţeirra stigahćstur stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471). Nćstir Stefáni koma alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2456), Jón Viktor Gunnarsson (2455) og Björn Ţorfinnsson (2418). Allir hafa ţeir boriđ krúnu Reykjavíkurmeistara, Jón Viktor ţeirra oftast eđa sex sinnum, en hann er meistari síđustu tveggja ára og getur međ sigri í mótinu jafnađ met stórmeistarans Ţrastar Ţórhallssonar sem hefur unniđ titilinn oftast allra, eđa sjö sinnum.
Ţá er ţađ sérstakt ánćgjuefni ađ sjá gamla brýniđ Jón Kristinsson (2240) á međal ţátttakenda en 55 ár eru síđan hann tók ţátt á sínu fyrsta Skákţingi og alls hefur hann sex sinnum orđiđ Reykjavíkurmeistari. Ţađ var hinn ungi Aron Ţór Mai (1714) sem fékk ţađ hlutskipti í fyrstu umferđ ađ eiga viđ hinn reynda meistara.
Bárđur Örn Birkisson sýndi Freyju litlu systur enga miskunn. Góđur viđ yngri systkini á ekki viđ í alvöru skákmótum.
Afar athyglisvert er ađ rýna í keppendalistann en ţar á međal eru margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar sem vafalaust eiga eftir ađ bćta töluverđu viđ sig á Skákţinginu í baráttunni viđ sér sterkari og reyndari andstćđinga.
Eins og gengur var stigamunur á milli keppenda mikill í fyrstu umferđ og úrslit ţví almennt ţau ađ hinn stigahćrri sigrađi ţann stigalćgri ef frá er skilinn óvćntur sigur Róberts Luu (1502) á Jóni Trausta Harđarsyni (2059). Ţá lauk ţremur viđureignum međ jafntefli eđa á milli Jóhanns Arnars Finnssonar (1598) og Björgvins Víglundssonar (2203), Arnar Leós Jóhannssonar (2157) og Ingvars Egils Vignissonar (1530) sem og Stephans Briem (1360) og Ţórs Valtýssonar (1980). Á efstu borđum sigrađi Stefán Jón Úlfljótsson (1794), Guđmundur vann Sigurjón Haraldsson (1791) og Jón Viktor lagđi Óskar Haraldsson (1784).
Önnur umferđ fer fram á miđvikudagskvöld og hefst klukkan 19.30 en ţá mćtast m.a. Stefán Kristjánsson og Siguringi Sigurjónsson (1985), Haraldur Baldursson (1974) og Guđmundur Kjartansson, sem og Jón Viktor og Loftur Baldvinsson (1979).
Nánar á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.