Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í sjötta sinn!

Davíđ Kjartansson

 

Fidemeistarinn Davíđ Kjartansson(Icehot1) sigrađi á 20. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferđum; hann tapađi ađeins einni skák, fyrir Arnaldi Loftssyni (Sonofair) og vann allar hinar tíu! Davíđ er lang sigursćlasti netskákmađur landsins, enda hefur hann nú unniđ titilinn sex sinnum, eđa lang oftast allra!

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (Champbuster) varđ í öđru sćti međ 9.5 vinninga og Fidemeistarinn Róbert Lagerman (DONSANTA) ţriđji međ 8 vinninga.

Stórmeistari kvenna Lenka Ptácníková (velybra) sigrađi örugglega í kvennaflokki međ 6 vinninga, en ţvi miđur var ekki fleiri keppendu til ađ dreifa í ţeim flokki.

Öldungurinn grjótharđi, Jón Kristinsson (uggi) sigrađi afar örugglega í öldungaflokki međ 6,5 vinninga og Ögmundur Kristinsson (Cyprus) varđ í öđru sćti međ 5 vinninga, steinsnar á undan Sigurđi Eiríkssyni (Haust) eftir stigaútreikning.

Tvíburarnir og TR’ingarnir efnilegu Björn– (broskall) og Bárđur (Bardur) Birkissynir sigruđu í flokki 15 ára og yngri, báđir međ 6 vinninga en Björn var heppnari međ andstćđinga og ţví sćti ofar í heildarmyndinni.

Norđlendingurinn Tómas Veigar Sigurđarson (Eggid) varđ efstur í undir 2100 stiga flokki međ 6.5 vinninga og DavíđsbaninnArnaldur Loftsson (Sonofair) varđ í öđru sćti međ 6 vinninga.

TR’ingurinn Gauti Páll Jónsson (ryksuguskyr) hreppti efsta sćtiđ í undir 1800 stiga flokki međ 5 vinninga og Ingvar Örn Birgisson, sem einnig hlaut 5 vinninga en var međ heldur lakari andstćđinga, varđ í öđru sćti.

Huginn óskar sigurvegurunum til hamingju og ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og hlakkar til ađ halda 21. Íslandsmótiđ í netskák áriđ 2016!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband