Leita í fréttum mbl.is

Katar-mótiđ byrjađi í dag - Carlsen međ jafntefli

Carlsen í Katar

Qatar Masters Open hófst í dag í Doha í Katar. Um er ađ rćđa sterkasta opna skákmót sögunnar ţar sem Magnus Carlsen (2834), Vladimir Kramnik (2796), Anish Giri (2784), Wesley So (2775) og Sergey Karjakin (2766) eru međal keppenda. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ţessu sterku skákmenn tefla á opnu móti en elítu-mótin hafa ekki ţótt par skemmtilegt undanfariđ og kallađ hefur veriđ aukinni ţátttöku sterkra skákmanna á opnum mótum.

Magnus Carlsen varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ georgísku landsliđskonuna Nino Batsiashvili (2498). Ţađ vakti einnig athygli ađ Wei Yi (2730) mátti sćtta sig viđ gegn Indverjanum Shardul Gagare (2470). 

Enginn Íslendingur tekur ţátt en međal skákstjóra er enginn annar en Omar Salama.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765251

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband