Leita í fréttum mbl.is

Úrslit Jólamóts Víkingaklúbbsins

Jólamót VíkingaklúbbsinsJólamót Víkingaklúbbsins fór fram miđvikudaginn 9. desember í Víkinni.  Alls tóku 41 keppandi ţátt, en keppt var í ţrem flokkum.  Upphaflega áttu aldursflokkarnir ađ vera fjórir međ peđaskák, en ţar sem skákstjórarnir voru bara tveir á endanum, ţá var bara keppt í tveim flokkum, en hver aldursflokkur fengi verđlaun sérstaklega.  
Í eldri flokki voru tefldar 5. umferđir međ 7. mínútna, en í yngri flokki voru telfdar 4. umferđir međ sömu tímamörukum.

Í eldri flokki sigrađi Alexandir Mai međ 5 vinninga af 5 mögulegum.  Nćstur kom bróđir hans Aron Mai međ 4.5 vinninga.  Róbert Luu náđi ţriđja sćti međ 4.5 vinninga en var lćgri á stigum en Aron Mai.  Efstur Víkinga varđ Jón Hreiđar međ 3. vinninga.  Gabríel Sćr varđ efstur í aldursflokknum 2006 og Adam Ómarsson varđ efstur í aldursflokknum 2007, en hann fékk skráđ röng úrslit í fyrstu umferđ, sem nú er búiđ ađ leiđrétta (átti ađ fá hálfan vinning fyrir "bye" í fyrstu umferđ en fékk ekki).

Í yngri flokki sigrađi hinn bráđefnilegi Bjartur Ţórsson (fćddur 2009) eftir hörku baráttu viđ jafnaldra sinn Einar Brynjarsson.  Báđir ţessi piltar eru bráđefnilegir og undirritađur var vitni ađ innbyrgđis skák ţeirra, ţar sem stađan var nokkuđ tvísýn og var Einar kominn međ yfirhödnina, en lék sig svo óvćnt í mát.  Í ţriđja sćti varđ J'on Sigurđur efnilegur nemandi úr Ingunnarskóla.  Í fjórđa til fimmta sćti urđur Bergţóra Helga og Jóna María og varđ Bergţóra hćrri á stigum (vann innbyrgđis viđureign).  


Skákstjórar voru Stefán Bergsson í eldri flokki og Gunnar Fr. og Sigurđur Ingason í yngri flokki.  Lenka Ptacnikova stjórnađi peđaskákinni.  

Eins og áđur sagđi urđu smá breytingar á flokkunum og eiga ţví nokkrir enn eftir ađ fá verđlaun fyrir besta árangur (árgangaverđlaun).
Barnaćfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 7. janúar og verđa vikulega fram á vor. M.a er stefnt ađ tveim stórum barnamótum eins og ţessu ári ţs, páskamótiđ og vormótiđ.

Eldri flokkur úrslit:

1. Alexander Mai 5v. af 5
2. Aron Mai 4. 5. v
3. Robert Luu 4.5. v
4. Gylfi Már 4.v
5. Alexander Már 4.v
6. Adam Omarsson 3.5.v
7. Gabríel Sćr 3.0.v
8. Ísak Orri 3.v
9. Guđni Viđar 3.v
10. Benidikt Ţórisson 3.v
11. Ţorsteinn Már 3.v
12. Jón Hreiđar 3.v
13. Baldur  3.v

Ađrir minna, en alls tóku 28 ţátt í eldri flokki.


Yngri flokkur úrslit:

1. Bjartur Ţórisson 4. v af 4
2. Einar Brynjarsson 3.v
3. Jón Sigurđur 2.5.v
4. Bergţóra Helga 2. v
5. Jóna María 2. v
6. Ragna Rúnarsdóttir 1.5  v.
7. Hrafnkell 1. v.
8. Guđjón Sćvarsson 1.0 v
9. Ţorbergur
10. Ţórđur 
 
 

Peđaskák úrslit:
 
1. Jósef Omarsson (2011) 4.0 v 
2. Vilborg 2. v 
3. Nicol Dís (2012)  0. v 
 
 
Aukaverđlaun:
 
 
Besti Víkingurin eldri:  Jón Hreiđar Rúnarsson
Stúlknaverđlaun:  Bergţóra Helga Gunnarsdóttir
Besti Víkingurinn yngri:  Einar Brynjarsson
Bestur 2001: Aron Ţór Mai
Bestur 2003: Alexander Ţór Mai
Bestur 2005:  Róbert Luu
Bestur 2006:  Gabríel Sćr Bjarnţórsson
Bestur 2007: Adam Ómarsson
Bestur 2008: Bergţóra Helga Gunnarsdóttir
Bestur 2009: Bjartur Ţórisson
Peđaskák 2010 eđa síđar:  Jósef Omarsson (2011)
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband