Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn Grétarsson og Nigel Short mćtast í MótX-einvíginu í Kópavogi

MótX gefur grunnskólum Kópavogs 100 taflsett.


1Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti stórmeistari Íslands, og Nigel Short, sem teflt hefur um heimsmeistaratitilinn, mun mćtast í MótX-einvíginu í Kópavogi í maí 2016. Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur viđburđinn og af ţessu tilefni fćrđi MótX grunnskólum Kópavogs 100 taflsett ađ gjöf viđ athöfn í Salaskóla á ţriđjudag. Ármann Kr. Ólafsson bćjarstjóri veitti taflsettunum viđtöku og síđan tefldi Hjörvar Steinn fjöltefli viđ nemendur Salaskóla.
 
3 Hjörvar Steinn í SalaskólaHafsteinn Karlsson skólastjóri bauđ gesti og nemendur velkomna viđ athöfnina í Salaskóla, en ţar hefur skáklífiđ vaxiđ og dafnađ frá stofnun skólans áriđ 2003. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins flutti ávarp  og sagđi ađ skáklífiđ í Kópavogi vćri nú í miklum blóma. Á ţriđja hundrađ börn tóku á dögunum ţátt í sveitakeppni grunnskólanna í Kópavogi og skákdeild Breiđabliks starfar af miklum ţrótti. Hann sagđi mikiđ fagnađarefni ađ MótX skyldi veita Hjörvari Steini tćkifćri til ađ tefla viđ gođsögnina Nigel Short, en ţeir Hjörvar munu tefla sex atskákir og verđur samhliđa efnt til mikillar skákhátíđar í skólum Kópavogs.
 
7Fulltrúar MótX hf. viđ athöfnina voru ţeir Vignir Steinţór Halldórsson stjórnarformađur, Svanur Karl Grétarsson framkvćmdastjóri og Viggó Einar Hilmarsson fjármálastjóri. Ármann bćjarstjóri ţakkađi MótX fyrir rausnarlega gjöf til skólanna, og sagđi mikiđ fagnađarefni ađ einvígi Hjörvars og Shorts fćri fram í Kópavogi, enda mikil skákvakning međal ungu kynslóđarinnar í bćnum.
 
5  Nigel ShortNigel Short (f. 1965) varđ stórmeistari 19 ára ađ aldri og hefur náđ ţriđja sćti á stigalista skákmanna í heiminum. Áriđ 1993 varđ hann fyrsti Englendingurinn til ađ tefla um heimsmeistaratitilinn. Hann beiđ lćgri hlut fyrir Gary Kasparov í einvígi, en hefur allar götur síđan veriđ međal ţeirra bestu. Hann nýtur mikillar virđingar í skákheiminum og er mjög vinsćll greinahöfundur, enda hefur hann heimsótt 108 lönd og er hvarvetna mikill aufúsugestur.
 
2Hjörvar Steinn Grétarsson fćddist áriđ sem Short tefldi um heimsmeistaratitilinn -- 1993 -- og vakti kornungur athygli fyrir mikla hćfileika. Hann varđ stórmeistari 2013 og á nýafstöđnu Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöll náđi hann bestum árangri íslensku landsliđsmannanna. Hjörvar tapađi ekki skák á mótinu og árangur hans jafngilti 2670 skákstigum.
 
Í tengslum viđ MótX-einvígi Hjörvars Steins og Nigel Shorts verđur efnt til ýmissa viđburđa á vormánuđum, svo Kópavogur mun iđa af skáklífi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband