Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur Íslandsmeistari í hrađskák eftir sigur á Friđriksmóti Landsbankans

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0108

Ţröstur Ţórhallsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í gćr í Landabankanum, Austurstrćti. Ţröstur, sem var í forystu allt mótiđ, hlaut 9˝ vinning í 11 skákum. Stefán Kristjánsson varđ annar en hann hlaut einnig  9˝ vinning en var á lćgri á stigum.

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0105

Jóhann afhendir verđlaunin sín til baka.

Jóhann Hjartarson varđ ţriđji međ 9 vinninga. Jóhann, sem er bankaráđsmađur í Landsbankanum gaf peningaverđlaun sín, 50.000 kr., til bókakaupa fyrir Skákskóla Íslands. Afar ţakkarvert framtak hjá Jóhanni. Björn Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson urđu í 4.-5. sćti međ 8 vinninga.

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0029

Ţađ var mikil stemming í Landsbankanum ţegar 83 hófu taflmennsku og ţar á međal sex stórmeistarar. Mótiđ hófst međ ţví ađ Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, fćrđi Ólafi Ásgrímssyni, afmćlisgjöf frá sambandinu í tilefni 70 ára afmćli Ólafs.

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0011

Ólafur sjálfur lék svo fyrsta leikinn fyrir Friđrik Ólafsson sjálfan gegn Friđgeiri Hólm.

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0016

Ţröstur var í miklum ham á mótinu. Hann vann fyrstu sjö skákirnar, gerđi jafntefli viđ Stefán í áttundu umferđ og vann svo tvćr nćstu. Tap gegn Helga Ólafsson í lokaumferđinni kom ekki ađ sök. Fjórđi Íslandsmeistaratitill Ţrastar en hann hampađi einnig titlinum 1987, 1997 og 1998. 18 ára biđ á enda!

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0037

 

Árangur Stefáns var einnig frábćr á mótinu. 

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0048

Eins og venjulega voru ýmiss aukaverđlaun veitt. Aukaverđlaunahafar voru sem hér segir: 

  • 2001-2200: Hrafn Loftsson
  • Undir 2000: Gauti Páll Jónsson
  • Öldungaverđlaun: Jón Ţorvaldsson
  • Kvennaverđlaun: Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Drengjaverđlaun: Vignir Vatnar Stefánsson
  • Stúlknaverđlaun: Freyja Birkisdóttir
  • Útdreginn heppinn keppandi: Arnaldur Loftsson

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0101

Ţađ er Bergsteinn Einarsson, starfsmađur bankans, sem afhendi verđlaun ađ loknu móti. Skákstjórar voru Páll Sigurđsson og Ólafur S. Ásgrímsson.

Friđriksmótiđ 2015 LB   12 des 2015   0053 

Skáksambandiđ ţakkar Landsbankanum og hina frábćra starfsliđi bankans fyrir afar ánćgjuríkt og skemmtilegt samstarf viđ mótshaldiđ en ţetta er tólfta skipti sem ţetta vinćla mót fer fram. 

Mótstöflu á finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (Andri Marinó Karlsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband