Leita í fréttum mbl.is

Firnasterkt Friđriksmót Landsbankans í skák fer fram á morgun

Fridriksmotid-2014
Friđriksmót Landsbankans – Íslandsmótiđ í hrađskák – fer fram laugardaginn 12. desember  í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11. Ţetta er tólfta áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30 og eru áhorfendur sérstaklega bođnir velkomnir til ađ fylgjast međ skákmeisturunum ađ tafli.

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt og efsti keppandi mótsins fćr titilinn Íslandsmeistari í hrađskák. Um 100 keppendur taka ţátt. Ţar á međal eru okkar sterkustu skákmenn, skákkonur og efnilegustu skákungmenni landsins.

Međal skráđa keppenda á mótinu eru stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson, Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson og landsliđsliđskonurnar Lenka Ptácníková og Veronika Steinunn Magnúsdóttir.

Tefldar eru 11 umferđir og er einni skák hverrar umferđar varpađ upp á risaskjá í útibúinu auk ţess sem bođiđ verđur upp á kaffi og smákökur.

Keppendalistinn á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8766240

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 182
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband