Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistarinn mćtti á fjölmenna félagsćfingu

IMG_7996

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sem leitt hefur skáksveit Fjölnis í 1. deild sl. átta ár mćtti á fjölmenna skákćfingu skákdeildarinnar í Rimaskóla og var međ klukkustundar kennslu fyrir krakkana. Héđinn sem er núverandi Íslandsmeistari í skák og tefldi međ íslenska landsliđinu í Evrópukeppninni kom vel undirbúinn og hélt athygli Fjölniskrakka allan tímann.

IMG_8000

 

Skákćfingar Fjölnis hafa veriđ afar vel sóttar í haust allt frá byrjun í september og nánast "uppselt" á ţćr allar, 30 - 40 börn og unglingar í hvert skipti. Áhuginn á skákinni í Grafarvogi hefur sjaldnast veriđ meiri og sást ţađ glöggt á jólaskákmóti grunnskóla um sl. helgi ţegar skáksveitir Rimaskóla og Foldaskóla náđu helmingi allra verđlaunasćta í drengja-og stúlknaflokki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8766301

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband