Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron: Pistill frá Riga

Oliver_johannesson_reykjavikopen15Ţann áttunda ágúst 2015 héldum ég og Hjörvar út á opiđ mót í Riga. Ţađ fyrsta sem viđ gerđum ţegar viđ komum út var ađ sjálfsögđu ađ finna McDonald‘s. Guđmundur Kjartansson tefldi einnig á mótinu en ferđađist ekki međ okkur Hjörvari frá Íslandi ţar sem hann var á ferđalagi og kom svo beint til Riga.

Í fyrstu umferđ fékk ég Alexei Shirov og tefldum viđ mjög áhugaverđa skák sem verđur skýrđ hér ađ neđan.

Í annarri umferđ tefldi ég viđ Dmitri Petrov (2104) og tapađi ţeirri skák eftir slaka taflmennsku af minni hálfu.

Í ţriđju umferđ tefldi ég viđ Van Veenendal Elmer (2053), í ţeirri skák tefldi ég alltof kćruleysislega og lék hrikalega af mér og tapađi í kjölfariđ.

Í fjórđu umferđ var sjálfstraustiđ ekki ţađ besta eftir ţrjú töp í röđ og fékk ég ekki góđa stöđu eftir byrjunina en náđi einhvern veginn ađ vinna ţá skák, á móti Alexander Volesky (2018)

Í fimmtu umferđ fékk ég Vaidatos Valintejos (2085) og fékk stöđu sem ađ mér líkađi ekki vel viđ ţó ađ tölvan hafi metiđ hana fína. Ég gerđi ţau mistök ađ opna stöđuna á vitlausum tímapunkti og fékk ţađ beint í andlitiđ. Fékk ég ţá verri stöđu en hún varđ jöfn aftur en ég lék mig í mát í tveimur leikjum.

Í sjöttu umferđ tefldi ég viđ Mitskevich Yauheniya (1922) og vann ţá skák nokkuđ örugglega.

Í sjöundu umferđ tefldi ég viđ Daniil Egorov (2080). Í ţeirri skák fékk ég mun betra tafl en mistókst ađ nýta mér ţađ og gerđi jafntefli eftir miklar sviptingar.

Í áttundu umferđ tefldi ég viđ Valentin Dragun (2073), sú skák var alltaf mjög jafnteflisleg og endađi í jafntefli.

Í níundu umferđ tefldi ég viđ ungan Rússa ađ nafni Arseniy Nesterov. Ég var kominn međ unniđ tafl ţar en var í miklu tímahraki og tefldi illa í tímahrakinu og endađi ţađ ţannig ađ ég lék af mér og tapađi skákinni.

Ég endađi međ 3/9 sem er ađ sjálfsögđu mikil vonbrigđi og tefldi ég langt undir getu. Ég tapađi 64 stigum á mótinu.

Ég ţakka SÍ fyrir stuđninginn.

Oliver Aron Jóhannesson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 18
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8705415

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband