31.10.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistarinn er ekki skaplaus mađur
Ţó ađ norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen sé mikill keppnismađur er hann jafnframt prúđmenni og ađ flestu leyti góđ fyrirmynd. Ţess vegna kom ţađ áhorfendum norsku sjónvarpsstöđvarinnar NRK, sem vanir eru löngum útsendingum frá ţeim skákmótum sem Magnús tekur ţátt í, á óvart ţegar ţeirra mađur, ţjóđarstoltiđ sjálft, missti stjórn á skapi sínu á heimsmeistaramótinu í Berlín, grýtti penna í gólfiđ og líkamstjáning hans gaf sterklega til kynna ađ úrslitin vćru honum ekki ađ skapi. Kannski var gert heldur mikiđ úr ţessu atriđi; Magnús sá ađ sér og bađst afsökunar. Í ţessu liggur munurinn á honum og golfhetjunni Tiger Woods sem sífellt staglast á ţví ađ hann sé ađ kljást viđ skapsmuni sína eftir ađ hafa fleygt járni eđa driver út um víđan völl. Ţađ er auđvitađ gömul saga og ný ađ á keppnisvelli safnast stundum upp gríđarleg gremja sem allt í einu fćr útrás og ţá virđast engin takmörk fyrir ţví, hverju viđkomandi tekur uppá. Og upp úr ţví spinnast líka margar skemmtilegar sögur.
Hann var kominn međ 9 vinninga af 10 mögulegum ţegar hann mćtti sigurvegara heimsbikarmótsins í Bakú, Sergei Karjakin, í elleftu og síđustu umferđ fyrri keppnisdagsins. Í byrjun tafls sniđgekk heimsmeistarinn ítrekađ trođnar slóđir og oftast gekk dćmiđ upp en hér var hann kominn í bullandi vandrćđi:
Carlsen Karjakin
31. ... Kg7??
Hann gat leikiđ 31. ... Ha1! sem vinnur strax, 32. Dxa1 er svarađ međ 32. ... Dxf2+ 33. Kh1 Bf3+ og mátar. Karjakin missti af ţessu ţrisvar til viđbótar en vann ţó skákina ađ lokum.
Áfram međ frćndur okkar Norđmenn; landi Magnúsar og vinur, Jon Ludwig Hammer, var ađ sögn miđur sín eftir fimmtu umferđ Íslandsmóts taflfélaga, en hann tefldi á 1. borđi fyrir Skákfélagiđ Hugin. Hann ţjarmađi lengi vel ađ 1. borđs manni Bolvíkinga í 5. umferđ, Jóni L. Árnasyni, sem varđist af mikilli seiglu. Ţegar Norđmađurinn virtist vera ađ knýja fram sigur fórnađi Jón Loftur skiptamun til ađ ná upp ţessari stöđu:
Jón L. Árnason Jon Ludwig Hammer
Svartur leikur og vinnur.
Mikill fjöldi áhorfenda safnađist í kringum borđ skákmannanna en hvorki Jon Ludwig sem varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli né nokkur annar sá ađ vinningur leyndist í stöđunni. Og ţví spyr ég ţig, lesandi góđur: Sérđ ţú vinningsleiđ fyrir svartan? Ţađ er auđvitađ hćgt ađ fá ađstođ hjá skákvélunum en fyrir ţá sem kjósa ađ glíma viđ ţetta sjálfir ţá birtum viđ lausnina í nćsta pistli.
Einar Hjalti efstur á Haustmóti TR
Einar Hjalti Jensson sigrađi á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk í síđustu viku. Einar Hjalti hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum en í 2. sćti varđ Bragi Ţorfinnsson međ 6 ˝ vinning. Ţar sem Einar Hjalti er ekki félagi í TR hlýtur Bragi sćmdarheitiđ Skákmeistari TR 2015. Í 3. sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 6 vinninga. Í B-riđli sigrađi Guđlaug Ţorsteinsdóttir örugglega međ 7 vinninga af níu mögulegum, Vignir Vatnar Stefánsson varđ í 2. sćti međ 6 vinninga og í 3. sćti kom Tómas Agnar Möller međ 5 ˝ vinning. Í C-riđli gerđust ţau tíđindi helst ađ Gauti Páll Jónsson vann allar skákir sínar, níu talsins, og í D-riđli, opna flokknum, varđ hlutskarpastur Arnar Milutin Hreiđarsson međ 7 vinninga af níu mögulegum.Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. október
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 27.10.2015 kl. 21:57 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 1
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8772793
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.