Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen og Alexander Grischuk sigruđu í Berlín

Á heimsmeistaramótunum í atskák og hrađskák sem fram fóru í Berlín dagana 10.-14. október sl. og drógu til sín nćr alla sterkustu skákmenn heims var spurningin sem brann á vörnum manna sú hvort heimsmeistarinn Magnús Carlsen nćđi ađ verja báđa titlana sem hann vann í fyrra í Dubai og var ţví í raun ţrefaldur heimsmeistari. Hann svarađi ţeirri spurningu fyrir sitt leyti í atskákhlutanum ţar sem tímamörkin voru 15mín. +10sek. og umferđirnar 15 talsins. Á lokasprettinum minnti hann á kappakstursbíl sem gat leyft sér ađ hćgja á ferđinni á leiđinni ađ marklínunni; öruggur sigur 11˝ vinningur af 15 mögulegum en nćstir komu í mark Jan Nepomniachtchi og Teimour Radjanov međ 10˝ vinning.

Í 21 umferđar hrađskákmótinu ţar sem teflt var eftir tímamörkunum 3mín. +2sek. virtist allt ćtla ađ fara á sömu leiđ. Eftir tíu umferđir hafđi Magnús 9 vinninga af 10 mögulegum en tapađi ţá fyrir Karjakin og ţađ reyndist ekki gott veganesti fyrir lokasprettinn. Norsku sjónvarpsmennina frá NRK sem voru međ 5-6 klst. beinar útsendingar alla keppnisdagana rak í rogastans ţegar Magnús byrjađi međ einum vinningi af fyrstu fjórum. En hann náđi vopnum sínum og ţegar tvćr umferđir voru eftir var hann ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum. En í 20. umferđ tapađi hann fyrir Vasilí Ivantsjúk og ţá var draumurinn úti. Í mótslok stóđ Rússinn Alexander Grischuk uppi sem heimsmeistari í hrađskák, hlaut 15 ˝ vinning, en nćstir komu Vladimir Kramnik og Vachier Lagrave međ 15 vinninga. Magnús varđ einn í sjötta sćti međ 14 vinninga.

Fjórir íslenskir skákmenn tóku ţátt í mótunum í Berlín. Ţá tók Friđrik Ólafsson sćti áfrýjunarnefnd mótsins. Jóhann Hjartarson náđi bestum árangri í atskákunum, hlaut 7˝ vinning eđa 50% og greinarhöfundur hlaut 7 vinninga, Hannes Hlífar hlaut 6 vinninga og Margeir Pétursson 4˝ vinninga. Í hrađskákunum fengu Jóhann og Hannes Hlífar 10 vinninga en greinarhöfundur og Margeir Pétursson 8˝ vinning. Keppnisformiđ er sennilega ţađ sem koma skal í skákinni en hćgt var ađ fylgjast međ öllum skákunum í beinum útsendingum á Chess24, Chessbomb og ICC.

Engir auđveldir mótherjar en mótin drógu til sín í kringum 200 skákmenn. Til marks um mannvaliđ má nefna ađ í lokaumferđ atskákarinnar mćtti Jóhann Hjartarson einu af stóru nöfnum skákarinnar sl. 20 ár, Alexander Morozevich. Hann er mikill sérfrćđingur í skoska leiknum en ţađ er Jóhann raunar líka. „Skylmingar“ ţeirra voru stórskemmtilegar:

Alexander Morozevich - Jóhann Hjartarson

Skoskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 Rd5

Heppileg „gleymska“. Jóhann ćtlađi ađ leika 6. ... De7.

7. Bd3 d6 8. De2 Be7 9. O-O O-O 10. Hd1 De8 11. He1 dxe5 12. Dxe5 Be6 13. De4 Rf6 14. Dh4 Dd8 15. Bg5 h6

Eini leikurinn og egnir „Moro“ jafnframt til ađ fórna.

16. Bxh6! gxh6 17. Dxh6 Dd4 18. He3 Hfd8

GQDUOSMR19. Rc3?

Frestunarárátta er ţekkt í skákinni. Eftir 19. Hg3+ Rg4 20. Rc3 vinnur hvítur manninn til baka međ vćnlegri stöđu.

19. ... Rg4! 20. Hg3 Dxf2+ 21. Kh1 Hxd3!

Grípur tćkifćriđ, 22. cxd3 er svarađ međ 22. ... Dxg3! og vinnur.

Hxg4+ Bxg4 23. cxd3 Dxb2! 24. Hc1 Hd8 25. h3 Hxd3 26. Re4

Hvítur á engan betri leik.

GQDUOSN026. ... Hxh3+! 27. gxh3 Bf3+ 28. Kg1 Dg2 mát.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17.október

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband