Leita í fréttum mbl.is

Huginn međ hálfs vinnings forskot á TR eftir fyrri hlutann

IMG 7612

Skákfélagiđ Huginn hefur hálfs vinnings forskot á Taflfélag Reykjavíkur ađ loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Í fimmtu umferđ unnu Huginsmenn Taflfélag Bolungarvík 6-2 en á sama tíma vann Taflfélag Reykjavíkur Skákdeild Fjölnis 5˝-2˝. Skákfélag Akureyrar sem vann stórsigur á Skákdeild Kr, 7-1, er í ţriđja sćti. 

Önnur úrslit urđu ţau ađ Víkingaklúbburinn vann b-sveit Akureyringa 4˝-3˝ og b-sveit Hugins vann b-sveit TR 5-3. 

Fallbaráttan í deildinni getur orđiđ jöfn og spennandi en ţrjú liđ eru neđst međ 12˝ vinning.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

2. deild

Skákfélag Reykjanesbćjar hefur 5 vinninga forystu í 2. deild. Sveitin hefur 19 vinninga c-sveit TR er í öđru sćti međ 14 vinninga og Taflfélag Garđabćjar er í ţriđja sćtm međ 13˝.

Fallbaráttan í deildin getur orđiđ mjög spennandi en ađeins munar vinningi á fjórum neđstu liđunum. 

Sjá Chess-Results.

3. deild

Vinaskákfélagiđ hefur fullt hús - hefur unniđ allar sínar viđureignir. C-sveit Skákfélags er í öđru sćti međ 6 vinninga og b-sveit KR er í ţriđja sćti međ 5 vinninga.

Sjá Chess-Results.

4. deild

Hrókar alls fagnađar fara mikinn á sínu fyrstu ári og eru efstir međ fullt hús stiga. Taflfélag Vestmanneyja er í öđru sćti međ 7 vinninga og Skákdeild Breiđabliks er ţriđja sćti einnig međ 7 stig en fćrri vinninga.

Sjá Chess-Results

Nánari umfjöllun um mótiđ á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband