Leita í fréttum mbl.is

Nakamura og Topalov efstir - Carlsen rekur lestina eftir jafntefli viđ Giri

nakamura-caruana

Ţađ er teflt afar fjörlega í Stafangri ţar sem Norway Chess fer fram. Nakamura (2802), sem vann tilvonandi landa sinn Caruana (2805), og Topalov (2798), sem vann öruggan sigur á Vachier-Lagrave (2723) eru efstir međ 2,5 vinning. Carlsen (2876) náđi fram mun betri stöđu gegn Giri (2773) en náđi ekki ađ kreista fram sigur. Carlsen er einn í neđsta sćti međ hálfan vinning. 

Caruana náđi ekki ađ fylgja eftir sigrinum gegn Carlsen. Hann fékk fína stöđuna gegn Nakamura en afar ónákvćmir peđsleikir rétt fyrir tímamörkin leiddu til taps. Mikilvćgur sigur fyrir Nakamura sem vill án efa halda stöđu sinni sem sterkasti bandaríski skákmađurinn.

MVL tefldi afar ónákvćmt gegn Topalov og tapađi örugglega í 28 leikjum međ hvítu.

Carlsen-Giri

Carlsen hefur aldrei unniđ Giri í kappskák og ţađ breyttist ekki í gćr. Hann vann peđ og flest benti til ţess ađ hann nćđi fram sigri. Giri varđist afar vel og hélt jafnteflinu. 

Stađan:

1.-2. Nakamura (2802) og Topalov (2798) 2,5 v.
3. Giri (2773) 2 v.
4.-6. Vachier-Lagrave (2723), Caruana (2805) og Anand (2804) 1,5 v.
7.-9. Aronian (2780), Grischuk (2781) og Hammer (2677) 1 v.
10. Carlsen (2876) 0,5 v.

Mótshaldarar báđust í gćr afsökunar á ţví ađ hafa ekki kynnt tímamörkin nógu vel í upphafi mótsins. Í yfirlýsingunni mótshaldara.

On behalf of the Grand Chess Tour and the Chief arbiter, as well as personally, I would like to apologize to the players for the insufficient information with regards to the time control.

Allthough the information was on the www.grandchesstour.com and was also announced prior to the first round, we learned that several players, during the first round, were not aware of the new and unconventional time control. This fact tells us that our work providing the information leaves room for improvement. For this, we are truly sorry, and especially towards Magnus Carlsen who lost his first game due to not being aware of the time control.

Sincerely,

Jřran Aulin-Jansson, Norway Chess

Ítarlega grein međ skákskýringum um umferđ gćrdagsins má finna á Chess24.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 8765226

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband