17.6.2015 | 11:52
Heimsmeistarinn féll á tíma með unnið tafl gegn Topalov
Augnablikið þegar Magnusi er ljós að hann sé fallinn á tíma.
Fyrsta umferð Norway Chess hófst í gær í Stafangri. Stærstu tíðindi mótsins verða að teljast að heimsmeistarinn sjálfur, Magnus Carlsen, tapaði eftir að hafa fallið á tíma eftir 60 leiki. Magnus gerði ráð fyrir að fá viðbótartíma eftir 60 leiki en slíkt var ekki til staðar. Yfirdómari mótsins fór yfir reglurnar við upphaf umferðar þar sem allir voru mættir nema Magnus. Þurfti t.d. Garry Kasaprov, sem lék fyrsta leik mótsins, að bíða í nokkurn tíma.
Heimsmeistarinn var alls kostar ekki sáttur. Sagði mótshaldara ekki hafa kynnt tímamörkin nógu vel en þau er ekki hefðubundin á toppskákmótum þar sem yfirleitt er viðbótartími eftir 60 leiki. Hann mætti þó í viðtöl að skák lokinni.
Carlsen: "Even if I had been present at the start of the game where it was announced, not sure I'd hear it. Would be in my own world anyway"
— Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) June 16, 2015
Fram hefur þó komið að tímamörkin hafi komið fram í sérstöku upplýsingablaði til keppenda.
Fjörlega var teflt í umferðinni. Giri vann Grischuk, Nakamura sigraði Hammmer og Vachier-Lagrave hafði getur gegn Aronian. Anand og Caruana gerðu jafntefli.
Um kvöldið fór brunavarnarkerfið í gang í hótelinu. Carlsen hafði húmor fyrir sjálfum sér og tísti:
Fire alarm went off at the hotel. Not my fault
— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) June 16, 2015
Önnur umferð hefst kl. 14. Þá mætast meðal annars Caruana-Carlsen og Topalov-Nakamura.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
- Beinar útsendingar (norska)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779032
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.