Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - teflt á ţriđjudegi (í dag) ađ ţessu sinni

Riddaraslagur á ţriđjudegiRiddarar reitađa borđsins láta ekki reglubundnar skákvćringar sínar falla niđur enda ţótt ţjóđhátíđardagurinn setji strik í reikninginn međ ţví ađ vera í miđri viku. Ţessvegna verđur blásiđ til sóknar og varnar á ţriđjudegi í ţetta sinn og efnt til veislukaffis til hátíđarbrigđa.

Spennu- og gamanmyndin HRÚTAR sem vann til verđlauna í Cannes nýveriđ lýsir vel átökum tveggja sauđfjárbćnda og brćđra í Bárđardal sem talast ekki viđ frekar en skákmenn ađ tafli. Ţar leika hrútar ađalhlutverkin auk stórleikaranna Sigga Sigurjóns og Tedda Júl sem fara á kostum.

Á skákborđinu stangast menn líka á ţó međ ólíkum hćtti sé og láta ekki deigan síga ţó sumar sé. Djúpt innsći og heildstćtt stöđumat og hugsun er ţó ţađ sem gildir og rćđur úrslitum.

Í síđustu viku var metţátttaka í Vonarhöfn skáksal Riddararns í skjóli Hafnarfjarđarkirkju. Aldrei hefur mótiđ unnist á svo lágu vinningshlutfalli fyrr eđa ađeins međ 7.5 vinningi af 11 mögulegum sem segir og sýnir ađ baráttan á borđinu hefur veriđ feikihörđ. Allir skyldu ţó sćmilega sáttir á yfirborđinu.   Hér má sjá lćrdómsríkt sýnishorn af taflmennsku dagsins: 

Svo fylgir mótstaflan međ líka međ hér ađ neđan til frekari upplýsingar. Muniđ ađ tvíklikka á myndir til ađ sjá ţćr í HD, bćđi stćrri og skýrari, og klikkiđ svo ekki á ţví ađ mćta til tafls ţeir sem hafa aldur til. 

Mótstafla 8 júní

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8765542

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband