Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Jón Trausti efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

P1040484

Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson urđu efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk síđdegis í gćr. Ţeir hlutu báđir 5 ˝ vinning af sex mögulegum og munu heyja tveggja skáka einvígi um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands 2015 en Dagur er núverandi handhafi ţess titils. Einvígiđ er fram í kvöld, mánudagskvöld, og hefst kl. 20. Tímamörk í skákunum verđa 30 30 en skákir verđa ekki reiknađar til stiga. Verđi jafnt verđur gripiđ til Armageddon skákar međ styttri unhugsunartíma.

P1040486

Í 3. sćti varđ Andri Freyr Björgvinsson en hann hlaut 4 vinninga eftir sigur á Hilmi Frey Heimissyni í lokaumferđinni og varđ ţví hlutskarpastur í flokki keppenda á stigabilinu 1800 – 2000 elo og hlýtur ferđavinning á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.

P1040472

Í 4. sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 3 ˝ vinning og í 5. sćti kom Veronika Steinunn Magnúsdóttir einnig međ 3 ˝ vinning. Hún náđi bestum árangri keppenda í međ  1600-1800 elo-stig og kemur ferđavinningur sér vel fyrir hana ţar sem hún er á leiđ á skákmót til Sardiníu.  

Mótstaflan í Chess-Results.

Meistaramót Skákskólans hófst á föstudag međ tveim umferđum og einnig voru tefldar tvćr umferđir á laugardag og tvćr á sunnudag. Tímamörk voru 90 30 í öllum umferđunum. 15 keppendur tefldu í stigahćrri flokknum en 18 i flokki skákmanna sem voru undir 1600 elo stig eđa stigalausir. Ţar voru tímamörkin 30 30 en lengstu skákirnar tóku hátt á ţriđju klukkustund.

P1040467

Jóhann Arnar Finnsson og Robert Luu urđu efstir og jafnir međ 4 ˝ vinning af sex mögulegum í 1. – 2. sćti en Jóhann var hćrri á stigum og komu 1. verđlaun ţví í hans hlut, verđlaunagripur og ferđavinningur á skákmót erlendis ađ verđmćti 40 ţús. í 3. – 5. sćti urđu svo Mikhalyo Kravchuk, Aron Ţór Mai og Stephan Briem allir međ 4 vinninga.

Mótstaflan í Chess-Results.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8765236

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband