Leita í fréttum mbl.is

Vorhátíđarćfing TR á morgun laugardag

Síđasta laugardagsćfing vetrarins verđur haldin á morgun laugardag međ pompi og prakt. Ćfingin verđur sameiginleg fyrir alla flokka og hefst klukkan 14, ţ.e. ekki verđa hefđbundnar byrjenda- og stúlknaćfingar heldur mćta allir á sameiginlegu ćfinguna og hafa gaman saman. Veitt verđa verđlaun fyrir ástundun í vetur, bođiđ verđur upp á fjöltefli viđ sterkan skákmeistara og fleira spennandi verđur í bođi.
 
Vorhátíđarćfingin er fyrst og fremst ćtluđ ţeim fjölmörgu krökkum sem hafa veriđ dugleg ađ sćkja ćfingar Taflfélags Reykjavíkur og viljum viđ gjarnan sjá ykkur sem flest, sama hvađa ćfingar ţiđ hafiđ sótt; byrjendur, stelpurnar, lengra komna og síđast en ekki síst langar okkur ađ sjá sem flesta úr afrekshópnum.
 
Hittumst hress í Skákhöllinni laugardaginn 16. maí klukkan 14!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8766447

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband