Leita í fréttum mbl.is

Af Riddurunum - veglegt páskamót á morgun

Ţó ekki sjáist mikiđ af vopnaskaki í Vonarhöfn á ţessum síđum etja gamlingjar ţar kappi vikulega allan ársins hring á miđvikudögum, sumpart ţeir sömu og hjá Ćsum ađ viđbćttum öđrum skákástríđumönnum, sem finna sig ţar betur heima.  Á morgun verđur ţar haldiđ veglegt páskaeggjamót og ţví eru allir eldri skákkmenn hvattir til ađ blanda sér í baráttuna um glćslega vinninga í bođi Sćlgćtisgerđarinnar Sambó.

Hér fylgir međ smá yfirlit  af gangi mála suđur ţar ađ undanförnu:

GUNNI GUNN EKKI DAUĐUR ÚR ÖLLUM ĆĐUM

Ţeir voru svipţungir og djúpthugsandi skákhyggjumennirnir átján sem tóku Hafnarfjarđarsnúninginn á skákgyđjunni í vikunni sem leiđ.  Sumir haldnir tafláráttuheilkenni samhliđa veđurgremjuröskun á háu stigi sem er ekki til ţess fallin ađ bćta úr skák. Ţví má segja ađ ţeir hafi veriđ óvenju illskeyttir og tilbúnir til máta hvern annan svo fljótt sem verđa mćtti. Stundum gekk ţetta eftir en einstaka sinnum snerust vopnin í höndum snillinganna og svo ţeir urđu ađ gefa skákina eđa verđa sjálfir mát ella. Eins og sjá má á mótstöflunni voru ţarna hörkugóđir meistarar mćttir. Ţar fór fremstur hinn aldni höfđingi Gunnar Kr. Gunnarsson, fyrrv. Íslandsmeistari í skák- og fótamennt. Hann gerđi sér lítiđ fyrir ţrátt fyrir ađ vera nýupprisinn af sjúkrabeđi eđa bera glćsilegt sigurorđ af öđrum í hörđum slag.  

Riddaraslagur

INGIMAR VINNUR SKÁKHÖRPUNA

Ingimar Halldórsson vann SkákhörpunaKappteflinu um Skákhörpuna lauk fyrir skömmu eftir fjögurra móta baráttu, ţar sem Ingimar Halldórsson fór međ sigur af hólmi međ fullu húsi. Ţetta var í ţriđja sinn sem hann hampar sigri í keppninni en ţó ekki í röđ. Keppt verđur aftur um hörpuna í haust ţví viđ erum komnir einu ári eftir á.  

GUĐFINNUR SLEGINN TIL HEIĐURSRIDDARA

Trúnađarráđ Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu ákvađ í tilefni af 70 ára afmćli kappans ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyir ómetanlegt starf hans fyrir klúbbinn og lofsvert framlag til íslensks skáklífs um árabil. Guđfinnur hefur teflt í Riddaranum frá aldamótum, nánast síđan hann var stofnađur, sjálfum sér og öđrum til yndisauka, jafnframt ţví ađ sinnastörfum skákstjóra, međ annarri hendi. Hann hefur reynst mjög öflugur og slyngur skákmađur, traustur félagi og hvers manns hugljúfi, eins og segir í greinargerđ fyrir útnefningu hans til ţessarar heiđursnafnbótar, sem hann er vel ađ kominn. Athöfnin fór fram í Vonarhöfn, skáksal klúbbsins, og var GRK sleginn ferföldu sverđaslagi af hefđbundnum riddarasiđ af ESE erkiriddara, á báđar axlir, brjóst og höfuđ. Ţetta sé góđu heilli gjört - gćfa og dáđir fylgi - eins og komist var ađ orđi.

Riddarasláttur - GRK

PÁSKAMÓTIĐ Á MORGUN hefst kl. 13 og tefldar verđa 11 umferđir  á 10 minútum ađ venju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband