Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandsmót í Vin í dag: Allir velkomnir!

 

8Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn halda hrađskákmót í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 30. mars klukkan 13. Mótiđ er haldiđ í tilefni af páskaferđ Hróksmanna til Ittoqqortoormiit, ţar sem mikil hátíđ verđur haldin fyrir börn og ungmenni í afskekktasta ţorpi Grćnlands.

7Á Grćnlandsmótinu í Vin á mánudaginn verđa tefldar sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Skákmenn á skólaaldri eru sérstaklega bođnir velkomnir á mótiđ, enda komnir í frí og verđa páskaegg í verđlaun fyrir ţá keppendur 16 ára og yngri sem bestum árangri ná.

10Vinaskákfélagiđ stendur fyrir vikulegum ćfingum í Vin á mánudögum, en ţar er teflt alla daga og reglulega slegiđ upp stórmótum. Félagiđ var stofnađ ađ frumkvćđi Hróksmanna sumariđ 2003, um svipađ leyti og skáklandnám Hróksins á Grćnlandi hófst.

Heiđursgestur á Grćnlandsmóti Hróksins og Vinaskákfélagsins á mánudaginn er Kristín Hjálmtýsdóttir framkvćmdastjóri Grćnlensk-íslenska viđskiptaráđsins. Kristín var nýlega kjörin formađur Reykjavíkurdeildar Rauđa krossins sem annast rekstur Vinjar.

Allir eru hjartanlega velkomnir á Grćnlandsmótiđ í Vin. Ţátttaka er ađ venju ókeypis og bođiđ verđur upp á ljúffengar veitingar.

Facebook-síđa Hróksins.

Heimasíđa Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 39
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 314
 • Frá upphafi: 8706595

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 198
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband