Leita í fréttum mbl.is

Nóa Siríus mótiđ: Fjórir efstir eftir bókarumferđ

Fjórđu umferđ Nóa Siríus mótsins – Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks, var međ rólegra móti. Úrslit urđu ađ lang mestu leyti skv. bókinni góđu ef frá eru taldar tvćr viđureignir:

Guđmundur Halldórsson (2219) – Jón Trausti Harđarson (2067) 0 – 1

Heimir Páll Ragnarsson (1490) – Sigurđur J Gunnarsson (1921) 1/2 – 1/2

P1030490Af öđrum áhugaverđum úrslitum má nefna ađ tveir af ţrem stigahćstu mönnum mótsins (JVG er jafn GM Ţresti međ 2433) IM Karl Ţorsteins (2456) og GM Ţröstur Ţórhallsson (2433) gerđu stutt jafntefli á 1. borđi og IM Jón Viktor Gunnarsson(2433) vann snaggaralegan sigur gegn BM Stefáni Bergssyni (2085) á 2. borđi.

Fjórir skákmenn eru nú efstir og jafnir međ 3,5 vinninga af 4: GM Ţröstur Ţórhallsson (2433),  IM Jón Viktor Gunnarsson (2433) FM Guđmundur Gíslason (2315) og Jón Trausti Harđarson (2067).

P1030475

Árangur Jóns Trausta vekur athygli en kemur ţó ekki á óvart enda vitađ ađ hann stendur undir mun fleiri skákstigum en núverandi mćlingar gefa til kynna. Ţá er Jón Trausti einning í hópi efstu manna á Skákţingi Reykjavíkur ţar sem hann mokar inn skákstigum.

Nćsta umferđ Nóa Siríus mótsins verđur afar spennandi. Á efstu borđunum mćtast:

1. borđ: GM Ţröstur Ţórhallsson og FM Guđmundur Stefán Gíslason
2. borđ: Jón Trausti Harđarson og IM Jón Viktor Gunnarsson
3. borđ: Dagur Ragnarsson og IM Karl Ţorsteins
4. borđ: WGM Lenka Ptácníková og Hrafn Loftsson
5. borđ: Gunnar Freyr Rúnarsson og Kristján Eđvarđsson« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 29
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 296
 • Frá upphafi: 8716071

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband