Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ annan frábćran sigur - mćtir Svidler - Hannes mćtir Topalov!

Guđmundur KjaGuđmundur Kjartansson (2468) heldur áfram frábćru gengi á alţjóđlega mótinu í Gíbraltar. Í ţriđju umferđ sem fram fór í dag vann hann paragvćska stórmeistarann Axal Bachmann (2629) í mjög vel tefldri skák. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) lét sér hins vegar duga jafntefli gegn rússneska stórmeistaranum og sigurvegara Gíbraltar-mótsins í fyrra Nikita Vitiugov (2735).

Guđmundur hefur fullt hús en Hannes hefur 2,5 vinning. 

Andstćđingar morgundagsins eru ekki ađ verra taginu en Guđmundur teflir viđ Peter Svidler (2739) og Hannes teflir viđ Veselin Topalov (2800) stigahćsta keppenda mótsins, fjórđa stigahćsta skákmann heims,og fyrrum heimsmeistara í skák. 

Ritstjóri telur, ţó ekki ađ fullrannsökuđu máli, ađ ţetta sé í fyrsta skipti ađ íslenskur skákmađur tefli viđ skákmann sem hafi 2800 skákstig eđa hćrri.

Rétt er ađ benda skákáhugamönnum á Facebook-hópinn "Íslenskir skákmenn" en ţar má gera ráđ fyrir ađ skákir dagsins verđi skeggrćddar á međan ţćr eru í gangi.

Umferđ dagsins hefst kl. 14 og er mćlt međ ađ skákáhugamenn byrgi sig upp međ poppi og Pepsi Max. 

Feđginin Magnús Kristinsson (1744) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1566) taka einnig ţátt. Ţau hafa hálfan vinning.

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 27
 • Sl. sólarhring: 35
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8716069

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 211
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband