Leita í fréttum mbl.is

Janúarmót Hugins: Hjörleifur sigrađi í vestur

Vestur-riđli lauk í nýlega (ađ mestu) međ sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan nćsta manni.

Vestanmenn eru afar seinţreyttir til vandrćđa ef marka má mótstöfluna, enda gerđu fjórir efstu jafntefli í öllum innbyrđis skákunum! Í heildina gerđu vestanmenn jafntefli í níu skákum, en ađeins tveim lauk međ jafntefli fyrir austan.

Sagt er ađ vestanmenn séu međ ţessu ađ undirbúa sig fyrir samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, en allir sem einn eru miklir áhugamenn um inngöngu. [Gćti veriđ ósatt – #KvPalli]

Tefldar voru ţrjár skákir úr 6. umferđ og ein úr 7. (Jakob og Jakub)  og urđu úrslit eftirfarandi:

 

Sigurbjörn Ásmundsson og Hjörleifur HalldórssonSigurbjörn Ásmundsson og Hjörleifur Halldórsson

Lokastađan í vestur er ţví ţannig:

1. Hjörleifur Halldórsson 5,5 vinningar af 7
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5
3. Hermann Ađalsteinsson 4,5
4. Rúnar Ísleifsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 4
6. Ármann Olgeirsson 2,5
7. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
8. Jakub Piotr Statkiewicz 0,5

Ţess ber ađ geta ađ Ármann Olgeirsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson eiga inni frestađa skák, en hún hefur engin áhrif á röđ keppenda.

Allar skákir mótsins eru ađgengilegar á síđunni og er bent á tenglana ađ neđan.

Austur

Ţegar hefur veriđ greint frá ţví ađ Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi í austur riđli. Nú er öllum skákum riđilsins lokiđ og ţví hćgt ađ birta lokaniđurstöđuna, en síđasta skák riđilsins var tefld s.l. miđvikudag og lauk međ sigri Ćvars ákasonar (1433) í skák gegn Sighvati Karlssyni (1298).

Lokastađan í austur:

1. Tómas Veigar Sigurđarson 6,5
2. Sigurđur Gunnar Daníelsson 6
3. Smári Sigurđsson 5
4. Hlynur Snćr Viđarsson 4
5. Ćvar Ákason 2
6. Sighvatur Karlsson 2
7. Heimir Bessason 1,5
8. Guđmundur Hólmgeirsson 1

Úrslitakeppnin

Ţegar ţetta liggur allt fyrir er hćgt ađ birta hverjir koma til međ ađ tefla til úrslita. Úrslitakeppnin fer ţannig fram ađ tefldar verđa tvćr skákir um endanleg sćti – efstu menn úr hvorum riđli tefla ţannig um 1.-2. sćtiđ, nćst efstu um 3.-4. o.s.frv..

Ţá verđur jafnframt keppst um hvort liđiđ fćr fleiri vinninga og er heiđurinn í verđlaun. Úrslitakeppnin fer fram um nćstu helgi og verđur nánar auglýst fljótlega.

Sjá nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8766366

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband