Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar T.R. komnar á fullt

vorhatid14__5_Barna- og unglingaćfingar Taflfélags Reykjavíkur hófust um síđastliđna helgi en á sama tíma fór fram Íslandsmót barna tíu ára og yngri ţar sem margir fastagesta ćfinganna voru međal ţátttakenda. Laugardagsćfingarnar halda áfram í dag og verđur ţá kynnt til leiks örlítiđ breytt fyrirkomulag byrjendaćfinganna sem hafa mćlst mjög vel fyrir.  Međ breytingunni er vonast til ađ betur verđi komiđ til móts viđ ólíkar ţarfir krakkanna sem eru komin mislangt á allra fyrstu stigum skáklistarinnar.

Breytingin felst í ţví ađ kl. 11-11.40 verđur áherslan á ţau börn sem eru ađ stíga sín allra fyrstu skref, ţ.e. fariđ verđur yfir mannganginn, virđi mannanna og grundvallarreglur skákarinnar.  Kl. 11.45-12.25 verđur áherslan síđan á ţau börn sem eru komin örlítiđ lengra, ţ.e. fariđ verđur yfir hvernig hentug uppstilling mannanna er í byrjun tafls, hvernig skal máta, hvernig skal nota skákklukku og hvernig framkomu skal sýna viđ skákborđiđ.

Skákćfingarnar fara fram alla laugardaga yfir vetrartímann í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 (gengiđ inn ađ norđanverđu).  Ókeypis er á ćfingarnar sem eru opnar öllum börnum (fćddum 2002 og síđar) en félagsmenn fá ítarlegri kennslu sbr. dagskrá hér ađ neđan.  Ekki ţarf ađ skrá börnin fyrirfram á ćfingarnar.  Á vef T.R. er ađ finna nánari upplýsingar um ćfingarnar og fylgja hér ađ neđan nokkrir tenglar sem gott er ađ líta á.

 

Dagskrá veturinn 2014-2015

  • 11.00-11.40 Byrjendaflokkur  I
  • 11.45-12.25 Byrjendaflokkur II
  • 12.30-13.45 Skákćfing stúlkna/kvenna
  • 14.00-15.15 Skákćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar (opnar ćfingar)
  • 15.15-16.00 Félagsćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778728

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband