17.1.2015 | 10:50
Laugardagsćfingar T.R. komnar á fullt
Barna- og unglingaćfingar Taflfélags Reykjavíkur hófust um síđastliđna helgi en á sama tíma fór fram Íslandsmót barna tíu ára og yngri ţar sem margir fastagesta ćfinganna voru međal ţátttakenda. Laugardagsćfingarnar halda áfram í dag og verđur ţá kynnt til leiks örlítiđ breytt fyrirkomulag byrjendaćfinganna sem hafa mćlst mjög vel fyrir. Međ breytingunni er vonast til ađ betur verđi komiđ til móts viđ ólíkar ţarfir krakkanna sem eru komin mislangt á allra fyrstu stigum skáklistarinnar.
Breytingin felst í ţví ađ kl. 11-11.40 verđur áherslan á ţau börn sem eru ađ stíga sín allra fyrstu skref, ţ.e. fariđ verđur yfir mannganginn, virđi mannanna og grundvallarreglur skákarinnar. Kl. 11.45-12.25 verđur áherslan síđan á ţau börn sem eru komin örlítiđ lengra, ţ.e. fariđ verđur yfir hvernig hentug uppstilling mannanna er í byrjun tafls, hvernig skal máta, hvernig skal nota skákklukku og hvernig framkomu skal sýna viđ skákborđiđ.
Skákćfingarnar fara fram alla laugardaga yfir vetrartímann í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 (gengiđ inn ađ norđanverđu). Ókeypis er á ćfingarnar sem eru opnar öllum börnum (fćddum 2002 og síđar) en félagsmenn fá ítarlegri kennslu sbr. dagskrá hér ađ neđan. Ekki ţarf ađ skrá börnin fyrirfram á ćfingarnar. Á vef T.R. er ađ finna nánari upplýsingar um ćfingarnar og fylgja hér ađ neđan nokkrir tenglar sem gott er ađ líta á.
Dagskrá veturinn 2014-2015
- 11.00-11.40 Byrjendaflokkur I
- 11.45-12.25 Byrjendaflokkur II
- 12.30-13.45 Skákćfing stúlkna/kvenna
- 14.00-15.15 Skákćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar (opnar ćfingar)
- 15.15-16.00 Félagsćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8778728
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.