Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur í Sjávarvík

Fabiano CaruanaÍtalinn ungi Fabiano Caruana (2820) byrjar best allra á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee en hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. Í dag vann hann Króatann Ivan Saric (2666). Kínverjinn Ding Liren (2766) vann löndu sína Hou Yifan (2673) en öđrum skákum annarrar umferđar lauk međ jafntefli. Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Wesley So (2762).

Úrslit 2. umferđar:

Van Wely, L. - Wojtaszek, R.˝-˝
Carlsen, M. - So, W.˝-˝
Aronian, L. - Giri, A.˝-˝
Caruana, F. - Saric, I.1-0
Hou, Y. - Ding, L.0-1
Jobava, B. - Vachier-Lagrave, M.˝-˝
Radjabov, T. - Ivanchuk, V.˝-˝


Stađa efstu manna:

  • 1. Caruana (2820)
  • 2.-3.Ivanchuk (2715) og Vachier-Lagrave (2757)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband