Leita í fréttum mbl.is

Stefán Ţór og Gunnar Freyr jólavíkingar Víkingaklúbbsins 2014

Stefán Ţór Sigurjónsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands ţriđjudaginn 30. desember sl.  

Stefán Ţór sigrađi á skákmótinu eftir harđa keppni viđ liđsfélaga sinn Pál Agnar Ţórarinsson sem kominn var til Íslands í Víking til ađ hitta félaga sína um hátíđarnar.  Ţeir enduđ báđir međ 6. vinninga af sjö mögulegum og tefldu bráđabanaskák um titilinn sem Stefán Ţór vann, en Stefán stýrđi hvítu mönnunum.  Í bráđabananum nćgđi Páli Agnari jafntefli.  Ţriđji varđ svo Lárus Knútsson međ 5. vinninga.    Keppendur í skákinni voru 18, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.

Í Víkingaskákinni tók Gunnar Fr. fljótlega forustu í mótinu, en hann náđi ađ vinna Svein Inga í 2. umferđ og komst ţar međ á mikla siglingu.  Gunnar vann allar sex skákir sínar.  Í öđru til ţriđja sćti urđu Sveinn Ingi og Stefán Ţór međ 4. vinninga.  Sigurđur Ingason og Björn Birkisson komu nćstir međ 3.5 vinninga. Tvíburabrćđurnir Björn og Bárđur Birkisson komu ógnarsterkir inn á sitt fyrsta Víkingaskákmót, m.a tókst Bárđi ađ vinna Íslandsmeistarann Svein Inga Sveinsson í 4. umferđ.  Frábćr árangur hjá ţeim brćđrum og systur ţeirra sem tók einnig ţátt, en hún er einungis 8. ára.  Framganga ţeirra á mótinu minnti óneitanlega á árangur Guđmundar Lee áriđ 2010,  en hann varđ óvćnt Íslandsmeistari ţađ ár.  Lenka Placnikova stór sig einnig vel á sínu fyrsta móti, en hún hlaut 3. vinninga.  Keppendur í  Víkingaskákinni voru tólf, en tefldar voru 6. umferđir, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. og Stefán Ţór urđu efsti međ 10. vinninga af 13. mögulegum.  Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn (bikarinn) fljótlega á nýja árinu.

Mótiđ var síđasta mót ársins á hinu mangađa ári hjá Víkingaklúbbnum, ţar sem félagiđ varđ Íslandsmeistari á Íslandsmóti skákfélaga annađ áriđ í röđ í mars.  En á síđara hluta ársins var fókusinn settur á unglingastarfiđ.

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1    Stefán Ţór Sigurjónsson  6.0 af 7    
  2   Páll Agnar Ţórarinsson  6.0      
  3   Lárus Knútsson  5.0              
  4    Lenka Ptacnikova   4.5              
  5    Ólafur B. Ţórsson  4.5     
  6   Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0          
  7   Haraldur Baldursson 4.0                
  8   Bárđur Birkisson 4.0
  9   Óskar Long Einarsson  3.5      
 10 Halldór Pálsson  3.5
11   Björn Birkisson  3.0
12. Sturla Ţórđarson  3.0
13. Sigurđur Ingason  3.0
14. Jón Úlfljótsson  2.0
15. Sveinn Ingi Sveinsson  2.0
16. Stefán Már Pétursson  2.0
17. Vignir Vatnar Stefánsson  2.0
18. Freyja Birkisdótir  0.0                            

 

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

 
 1.   Gunnar Fr. Rúnarsson  6.0 af 6 
 2.   Sveinn Ingi Sveinsson  4.0                 
 3 .  Stefán Ţór  4.0
 4   Sigurđur Ingason  3.5
 5   Björn Birkisson  3.5
 6.  Bárđur Birkisson  3.0
 7. Halldór Ólafsson  3.0
 8. Halldór Pálsson  3.0
 9. Lenka Ptacnikova  3.0
10. Sturla Ţórđarson  2.0
11,Freyja Birkisdóttir  1.0
12. Orri Víkingsson  0.0
 

Úrslit í Tvískákmótinu:

 
1. Gunnar Fr. Rúnarsson   10 v. 
2. Stefán Ţór Sigurjónsson  10 v.                 
3. Lenka Ptacnikova 7.5
4. Bárđur Birkisson 7.0
5. Björn 6.5
6. Sigurđur Ingason 6.5
7. Halldór pálsson 6.5
8. Sveinn Ingi Sveinsson 6.0
9. Sturla 5.0
10. Freyja 1.0
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband