Leita í fréttum mbl.is

Davíđ sigurvegari Haustmóts TR - Ţorvarđur skákmeistari TR

Davíđ Kjartansson og dóttirLokaumferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Davíđ Kjartansson (2331) gerđi jafntefli viđ Kjartan Maack (2131) og varđ öruggur sigurvegari mótsins hlaut vinningi meira en Ţorsteinn Ţorsteinsson og Ţorvarđur Ólafsson teflir í stigahćrri flokknumŢorvarđur F. Ólafsson sem urđu í 2.-3. sćti. Ţorvarđur varđ skákmeistari TR sem efsti félagsmađur.

Lokastađan í a-flokki

a-flokkur.jpg

Chess-Results

 

B-flokkur

Spćnski skiptineminn Damia Benet Morant (2058) sigrađi í flokknum en hann hlaut 7 vinninga. Í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning urđu Björn Hólm Birkisson (1655) og Christopher Vogel (2011).

Damia fćr keppnisrétt í a-flokki ađ ári - verđi hann enn á landinu!

b-flokkur.jpg

Chess-Results

C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636) sigrađi í flokknun en hann fékk 8 vinninga. Felix Steinţórsson (1549) varđ annar međ 7 vinninga en ţessir tveir voru í nokkrum sérflokki. Jóhann Arnar Finnsson (1399) varđ ţriđji međ 5,5 vinning.

Bárđur Örn fćr keppnisrétt í b-flokki ađ ári.

c-flokkur.jpg

Chess-Results

D-flokkur

Ólafur Evert Úlfsson (1430) hafđi mikla yfirburđi í d-flokki og vann allar skákir sínar níu ađ tölu. Arnţór Hreinsson (1295) varđ annar međ 7 vinninga. Aron Ţór Mai (1274) og Alex Cambrey Orrason (1580) urđu í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.

Ólafur Evert fćr keppnisrétt í c-flokki ađ ári.

Röđ efstu manna

d-flokkur.jpg

Chess-Results 

Á morgun, sunnudag, fer fram Hrađskákmót TR. Ađ ţví loknu fer fram verđlaunaafhending beggja móta.

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband