Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar vann í fimmtu umferð - mætir fyrrum Norður Ameríkumeistara

Vignir Vatnar Stefánsson (1963) vann sína aðra skák í röð þegar hann vann Norðmanninn Andre Nielsen (1836) í fimmtu umferð HM ungmanna sem fram fór í morgun. Vignir hefur 3½ vinning og er í 16.-23. sæti.

Sjötta umferð hófst nú kl. 15. Þá teflir Vignir við Bandaríkjamanninn Aravind Kumar sem er FIDE-meistari eftir að hafa orðið Norður-Ameríkumeistari í flokki 10 ára og yngri árið 2011.

Skákin er ekki beint - er á ellefta borði - en 10 fyrstu skákir hverrar umferðar eru sýndar beint.

Vignir Vatnar er nr. 30 í stigaröð 105 keppenda. Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóður Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji styðja við þátttöku Vignis á mótinu.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband