Leita í fréttum mbl.is

Davíđ, Oliver og Ţorvarđur efstir á Haustmóti TR

Oliver Aron skákmeistari RimaskóliŢriđja umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag. Ţorvarđur F. Ólafsson (2213), Oliver Aron Jóhannesson (2165) og Jón Árni Halldórsson (2170) unnu. Ţorvarđur og Oliver eru efstir ásamt Davíđ Kjartanssyni (2331) sem gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2242). Ţorsteinn er fjórđi međ 2 vinninga.

Úrslit 3. umferđar

Bo.No.Rtg
NameResult
NameRtgNo.
122154
Ragnarsson Dagur˝ - ˝
Hardarson Jon Trausti209210
232242FMThorsteinsson Thorsteinn˝ - ˝FMKjartansson David23311
342213
Olafsson Thorvardur1 - 0
Maack Kjartan21319
452165
Johannesson Oliver1 - 0
Thorhallsson Gylfi21218
562170
Halldorsson Jon Arni1 - 0IMBjarnason Saevar20957


Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) og Ţjóđverjinn Christopher Vogel (2011) eru efstir međ 2,5 vinning.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.


C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636), bróđir Björns Hólms, er efstur međ fullt hús. Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 2,5 vinning.

Stöđu mótsins má finna hér.

D-flokkur:

Ţrír skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Ţađ eru Ólafur Evert Úlfsson (1430), Tryggvi K. Ţrastarson (1130) og Alex Cambrey Orrason (1580). 

Stöđuna má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8765130

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband