Leita í fréttum mbl.is

Flugfélagssyrpa Hróksins í hádeginu!

Annađ mótiđ af fimm í Flugfélagssyrpu Hróksins verđur haldiđ í hádeginu í dag, föstudaginn 19. september kl. 12:00 í Pakkhúsi Hróksins, viđ Geirsgötu 11 í Reykjavík. Til mikils er ađ vinna í Flugfélagsyrpunni, ţví sigurvegari í heildarkeppninni fćr ferđ til Grćnlands í verđlaun. Ţá er heppinn keppandi dreginn út, sem sömuleiđis fćr ferđ til Grćnlands fyrir 2, og aukast vinningslíkur eftir ţví sem keppt er á fleiri mótum í Flugfélagssyrpunni.

5
Tefldar eru 5 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Keppendur á fyrsta mótinu voru 26, ţar af sex stórmeistarar og tveir alţjóđlegir meistarar. Héđinn Steingrímsson sigrađi, fékk 5 vinninga og tók ţar međ forystu í syrpunni. Nćstur var Hjörvar Steinn Grétarsson međ 4,5 og Helgi Ólafsson hlaut 4.

IMG_3807
Flugfélagssyrpan er opin öllum skákmönnum og er ţátttaka ókeypis.
 
Pakkhús Hróksins er í vöruskemmu Brims viđ Geirsgötu 11 (beint á móti DV). Nóg er af bílastćđum fyrir keppendur og gesti 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband