Leita í fréttum mbl.is

Caruana vann Topalov - Carlsen gerði jafntefli við MVL í ótrúlegri skák

 

14sinqcuplineup.jpg
Sterkasta skákmót allra tíma, sé miðað við skákstig, hófst í gær í Saint Louis, skákhöfuðborg Bandaríkjanna. Mótið ber nafnið Sinquefield Cup en helsti styrktaraðili mótsins og reyndar alls skáklífs í Bandaríkjunum er Rex Sinquefield. Meðalstig mótsins eru 2802 skákstig!

Í fyrstu umferð vann Caruana (2801) Topalov (2772) í æsilegri skák. Sú skák sem stal hins vegar mestri athygli var jafnteflisskák Magnusar Carlsen (2877) og Frakkans Maxime Vachier-Lagrave (2768) þar sem Frakkinn kom Magnúsi á óvart í áttunda leik en Magnús tefldi framhaldið vel og fann ótrúlegan leik 13...Rb4 eftir hálftíma umhugsun.

Fína umfjöllun um fyrstu umferð má lesa á Chess24.

Önnur umferð hefst í kvöld kl. 19.  Þá teflir Carlsen við Nakamura, Caruana mætir MVL og Aronian og Topalov mætast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband