Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar hefjast á ný eftir sumarfrí

Hinar margrómuđu laugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný eftir sumarfrí laugardaginn 30. ágúst.

Í vetur hefur göngu sína nýr flokkur, byrjendaflokkur, sem er fyrir yngstu iđkendurna sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á reitunum 64. Sá flokkur byrjar ćfingar laugardaginn 13. september. Allir hressir skákkrakkar eru hvattir til ađ mćta á laugardagsćfinguna 30. ágúst kl.14, líka ţeir sem munu sćkja byrjendaćfingarnar enda munum viđ ţá kynna starfiđ í vetur og hafa gaman!

Ţjálfun og kennsla á laugardagsćfingunum er í höndum ţaulreyndra og sterkra skákmanna og er ađgangur ókeypis. Ćfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum og er börnum velkomiđ ađ mćta og fylgjast međ til ađ byrja međ ef ţau eru ekki tilbúin ađ taka beinan ţátt strax.

Ćfingarnar fara fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 á laugardögum yfir vetrartímann. 
Dagskrá veturinn 2014-2015:

11.00-12.15 Byrjendaflokkur (hefst 13. september).
12.30-13.45 Skákćfing stúlkna/kvenna (hefst 30. ágúst).
14.00-15.15 Skákćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar (opnar ćfingar, hefst 30. ágúst).
15.15-16.00 Félagsćfing fyrir börn fćdd 2002 og síđar (hefst 30. ágúst).

Umsjón međ ćfingunum er í höndum Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur, Torfa Leóssonar, Kjartans Maack og Björns Jónssonar. Umsjón međ ćfingum afrekshóps hafa Torfi Leósson og Dađi Ómarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 8764875

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband