Leita í fréttum mbl.is

Hraðskákkeppni taflfélaga: Topplið mætast í kvöld

Í kvöld fara fram toppviðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga. Í kvöld mætast annars Skákfélagið Huginn og Taflfélag Vestmannaeyja og hins vegar Taflfélag Bolungarvíkur og b-sveit Hugins. Allt eru þetta sveitir sem eiga sæti í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga og samtals eru átta íslenskir stórmeistarar í þessum þremur félögum. Búast má því við hörkuviðureignum.

Áhorfendur eru velkomnir enda ekki á hverjum degi sem að tækifæri gefst til sjá sterkustu hraðskákmenn okkar að tafli

Teflt verður í hinum vistlegu húsakynnum Sensu, Kletthálsi 1, og hefst viðureignirnar kl. 20:00. Áhorfendur velkomnir

Röðun/úrslit fyrstu umferðar

Aðeins einni viðureign er lokið en flestar viðureignirnar fara fram á allra næstu dögum. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um dagsetningu á einni viðureign (SFÍ-Víkingar)

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit (18. ágúst)
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagið (19. ágúst)
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur (21. ágúst)
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit (19. ágúst)
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagið Huginn a-sveit (18. ágúst)
  • Taflfélag Garðabæjar - Skákdeild Fjölnis (18. ágúst)
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn (???)
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbæjar 33-39

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viðureign UMSB og TR unglingaliðs fer fram á morgun 19. ágúst og hefst kl. 19:30.

Bjarni Sæmundsson (IP-tala skráð) 18.8.2014 kl. 12:20

2 Smámynd: Skák.is

Uppfært.

Skák.is, 18.8.2014 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband