Leita í fréttum mbl.is

Hraðskákkeppni skákfélaga: Huginn og Eyjamenn mætast í fyrstu umferð

Dregið var til fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflfélag í dag í Hörpunni. Aðalviðureign fyrstu umferðar verður ótvírætt að teljast viðureign Hugins og Taflfélags Vestmannaeyja. Viðureignir fyrstu umferðar eru sem hér segir:

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagið
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur
  • Kvennalandsliðið - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagið Huginn a-sveit
  • Taflfélag Garðabæjar - Skákdeild Fjölnis
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbæjar

Vegna óska félaga sem eiga fulltrúa á Ólympíuskákmótinu var ákveðið að lengja frestinn til að klára fyrstu umferð til 19. ágúst.

Heimasíða keppninnar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

UMSB ætlaði að taka þátt í keppninni og það var talað um í auglýsingu að skráningarfrestur rynni út 31. júlí (sem er í dag) en samt er búið að draga í keppnina áður en þessi frestur er útrunninn? Kannski vegna þess að það var kominn hagstæður fjöldi af liðum?

Bjarni Sæmundsson (IP-tala skráð) 31.7.2014 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779000

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband