26.7.2014 | 14:00
Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson
Í dag kl. 13 er nákvćmlega vika ţar til ađ 41. Ólympíuskákmótiđ hefst í Tromsö í Noregi. Í tilefni ţess kynnum viđ Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra kvennaliđsins, til leiks.
Ingvar Ţór Jóhannesson
Taflfélag
Taflfélag Vestmannaeyja
Stađa
Skotbakvörđur, Djúpur á miđjunni, landsliđsţjálfari, Center í 3ja-dómarakerfi....fer eftir hvađ er í gangi hverju sinni ;-)
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Fyrsta mót sem ég kem ađ, alltaf veriđ ađdáandi. Ţetta verđur eins og ađ fá súkkulađiköku í barnaafmćli 6 ára aftur!
Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?
Nogueiras - Helgi Ólafsson í Dubai. Ef menn ţekkja ekki hugtakiđ "rađtćkni" ţá er Helgi međ grunnnámskeiđ í henni í ţessari skák!
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Mér fannst alltaf sjokkerandi sagan af Rúmenanum sem bauđ nafna Ásmundssyni jafntefli í biđskák á ÓL (78 held ég). Ţegar mćtt var til leiks var hinsvegar ekki kannast viđ neitt.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Ţađ er alltaf erfitt ađ pikka út eitthvađ sćti. Fer rosalega eftir andstćđingum. Ég er sáttur viđ stelpurnar ef allar tefla yfir stigum og viđ vinnum nokkra match á móti stigahćrri liđum! Sama međ strákana, held ađ liđsandinn verđi lykillinn hjá báđum liđum.
Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?
Ţađ er kominn tími á Rússana, hlýtur ađ koma ađ ţví ađ "pappírinn" skili sér! Í kvennaflokki ćtla ég ađ tippa á ţćr kínversku ef Hou Yifan er međ ţeim, er í fínu formi og nánast hreinsađi sterkt kvennamót ekki alls fyrir löngu.
Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?
Ćfingar og undirbúningur međ liđinu. Líka bara ađ halda minni almennu ţekkingu vel gangandi í júlí svo hugmyndir komi betur í undirbúningi fyrir einstakar skákir ţegar á hólminn er komiđ.
Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?
Spurning međ Gausdal, veit ekki hvađ ţađ er norđarlega ;-)
Eitthvađ ađ lokum?
Nei bara fínn, er ekki Magnús annars bestur? [Aths. ritstj. Jú]
Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Ól 2014 | Breytt 27.7.2014 kl. 09:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 14
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 8776162
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.