Leita í fréttum mbl.is

Mótaáćtlun SÍ starfsáriđ 2014-15

Mótaáćtlun fyrir starfsáriđ 2014-15 er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér. Dagskráin er ađ mestu hefđbundin.

Ţó má vekja athygli á ţví ađ ekki er búiđ ađ setja inn áćtlunina Íslandsmótiđ í skák (landsliđsflokk og áskorendaflokk) né Íslandsmót kvenna á nćsta ári. Vonast er til ađ landsliđsflokkurinn fari fram á Blönduósi í tilefni 90 ára Skáksambandsins sem var stofnađ á Blönduósi 23. júní 1925. Ákvarđnir um Íslandsmót kvenna og áskorendaflokk verđa teknar ţegar ljóst verđur um stađsetningu og dagsetningu landsliđsflokks. Ţađ liggur ţó fyrir landsliđsflokkur og Íslandsmót kvenna fer ekki fram á sama tíma.

Ekki liggur heldur fyrir dagsetning á Íslandsmótinu í atskák í ár.

Í haust er stefnt ađ ţví ađ halda Íslandsmót öldunga í fyrsta skipi í mörg ár en Taflfélag Garđabćjar hélt mót undir ţessu heiti fyrir allmörgum árum. Eftir umrćđur undirbúningsnefndar liggja fyrir eftirfarandi drög ađ mótshaldinu.

  • SÍ áskilur sér rétt til ađ fresta mótshaldinu alfariđ verđi ţátttaka mjög slök (undir 20).
  • Sjö umferđir eftir svissneska kerfinu
  • Teflt verđi í tveimur flokkum 50+ og 65+ (M.v. 1949 og 1964).
  • SÍ áskilji sér rétt til ađ láta tefla í einum flokki verđi keppendur fćrri en 12 í öđrum öđrum hvorum flokki.
  • Íslandsmeistaratitill verđi engu ađ síđur veittur í báđum aldursflokkum.
  • Verđi menn jafnir verđi reiknuđ Buchols-stig (ekki aukakeppni)
  • Fyrstu verđlaun verđi 50.000 ferđastyrkur á HM eđa EM öldunga í báđum flokkum - eđa á önnur mót komist menn ekki
  • Veitt verđi 2. og 3. verđlaun í báđum flokkum (gripir) og sérstök aldursverđlaun (70+, 75+, 80+ o.ţ.h.) - einnig gripir. 
  • Ţátttökugjöld verđi kr. 5.000.
  • Teflt verđi um tvćr langar helgar
  • Dagsetningar 16. eđa 17. október -19. október (4 umferđir) og 14.-16. nóvember (3 umferđir)
  • Stađsetning óákveđin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8766036

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband