Leita í fréttum mbl.is

Hou Yifan öruggur sigurvegari á Grand Prix-móti

Hou YifanKínverska skákdrottningin, Hou Yifan (2629) vann öruggan sigur á FIDE Grand Prix-móti sem lauk í Lopota í Georgíu fyrir skemmstu. Hou Yifan hlaut 9 vinninga í 11 skákum og var heilum tveimur vinningum (!!) fyrir ofan nćstu keppendur. Frammistađa hennar samsvarađi 2772 skáksigum og hćkkar hún um heil 18 stig fyrir frammistöđuna og er nú ađeins 29 skákstigum fyrir neđan Judit Polgar.

Í 2.-3. sćti urđu Ju Wenjun (2532), sem einnig er frá Kína, og armenska skákkonan Elina Danielian (2460).

Ítarlega og góđa umfjöllun um mótiđ má finna á Chess.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8778655

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband