26.6.2014 | 08:24
Pistill Braga frá Riga
Pistill frá Braga Ţorfinnssyni ţar sem hann fjallar um alţjóđlegt mót í Riga í fyrrasumar.
Eftir miklar vangaveltur í sumar ákváđum viđ brćđur ađ leggja land undir fót og skella okkur á skákmót. Ţađ höfđum viđ ekki gert tveir saman síđan viđ lögđum upp í mikla frćgđarför til Hastings á ţví dramatíska og sögulega ári 2001. (Ţar tapađi ég 20 stigum og Björn sópađi upp 20 stigum ef minniđ svíkur mig ekki). Miđađ viđ árangur okkar ađ ţessu sinni er líklegt ađ viđ tökum aftur skákferđ saman eftir svona tíu ár. Fyrir valinu varđ alţjóđlegt mót í Ríga, Lettlandi. Björn var sérstaklega hlynntur ađ tefla ţarna ţar sem ađ međ ţví bćtti hann viđ öđru landi, í fáránlega kúl landaleikinn sinn (sem gengur einfaldlega út á ţađ ađ hann heimsćki sem flest lönd). Ég var líka međ einhverjar rómantískar Tal sögur í kollinum, beint upp úr bókum Sosonko, ţannig ađ ég var auđveldlega sannfćrđur. Ríga var máliđ. Ţađ var allt ađ ţví barnsleg tilhlökkun í okkur, ţegar viđ lögđum af stađ í ţessa reisu. Gleđi Björns bróđur er jafnan einlćg og smitandi. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja, ađ viđ náđum ekki ađ sýna okkar bestu hliđar í ţetta skiptiđ. Ţó var ekki um ađ rćđa einhvern harmleik á 64 reitum en viđ vitum báđir ađ viđ eigum ađ gera betur. En ferđin var ánćgjuleg í alla ađra stađi og lćrdómsrík á marga vegu.
Ég hef aldrei veriđ sérstaklega mikill ađdáandi morgunumferđa og ţađ sýndi sig í ţessu móti. Helsti gallinn á ţví var ađ tvisvar sinnum voru tefldar tvćr umferđir á dag (2. og 3. umferđ, sem og 5. og 6. umferđ) Ţá voru tímamörkin 90 30 á alla skákina, ţ.e. enginn viđbótartími eftir 40. leikina. Mađur var einfaldlega mćttur í gamla góđa íslenska deildakeppnisfyrirkomulagiđ ţarna úti. Ţađ hentađi mér e.t.v. illa ţar sem ég var frekar ćfingalaus eftir sumariđ. Ég fór ţó ágćtlega af stađ í mótinu og var kominn međ 3 af 4. Hlutirnir fóru ađ fara úrskeiđis í 5. og 6. umferđ. Í ţeirri fyrri mátti ég sćtta mig viđ tap í langri skák gegn ungum óbilgjörnum Rússa, en í ţeirri síđari missti ég gjörunna stöđu niđur í jafntefli gegn lettneskum heimamanni. Ég náđi ađeins ađ laga stöđuna međ 1,5 af 2 í nćstu umferđum en tap í síđustu (eldhress morgunumferđ) lét mann verđa fyrir vonbrigđum međ mótiđ í heild. Ţađ er alltaf mikilvćgt ađ tapa ekki í síđustu umferđ á skákmótum.
Viđ brćđur nutum ţess ţó vel ađ vera í Ríga, ţađ er falleg borg sem hefur upp á margt ađ bjóđa. Viđ kíktum m.a. minnisvarđa um Mikhail Tal, sem var stađsettur í stórum og blómlegum almenningsgarđi. Ţađ er einnig vel hćgt ađ mćla međ ţessu móti, af mörgum ástćđum. Keppnisstađurinn er vel ásćttanlegur og mótiđ er sterkt. Ţá er stutt ađ ganga í allar áttir og góđir veitingastađir út um allt. Ţá sýndi ţađ sig ađ ţađ er einnig heppilegt fyrir áfangaveiđara. Til dćmis náđi Fćreyingurinn og öđlingspilturinn Helgi Ziska sínum fyrsta stórmeistaraáfanga í mótinu og ţađ var ánćgjulegt ađ verđa vitni ađ ţví.
En ađ lokum kemur hér skák sem ég tefldi viđ ísraelskan skákmann í 2. umferđ mótsins:
Bragi Ţorfinnsson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Pistlar | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 255
- Sl. viku: 421
- Frá upphafi: 8772598
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.