29.6.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Skákdrottning vesturstrandarinnar
Hún hafđi getiđ sér gott orđ sem einn fremsti tennisleikari kvenna í Bandaríkjunum en ţegar keppnisferli ţar lauk tók skákin viđ. Hún gerđist ţátttakandi í bréfskákmótum og var stundum í öngum sínum ţegar flóknar stöđur hrönnuđust upp hjá henni. Hún vann til bronsverđlauna ţegar hún tefldi á 2. borđi fyrir Bandaríkin á Ólympíumóti kvenna áriđ 1957 og varđ ásamt eiginmanni sínum, sellóleikaranum Gregory Piatigorsky, öflugur stuđningsađili skákarinnar og saman unnu ţau ađ framsćknum hugmyndum í skólaskák. Auđlegđ fylgir samfélagsleg ábyrgđ, voru kjörorđ hennar. Hún lét til sín taka á sviđi lista og menningar og var sjálf frambćrilegur höggmyndari. Á sjöunda áratugnum skipulögđu ţau hjónin og kostuđu frábćra skákviđburđi á vesturströnd Bandaríkjanna. Einvígi Bobby Fischer og Samuel Reshevsky leystist ađ vísu upp hálfklárađ vegna deilna um dagskrá ţess, en síđan tók Piatigorsky-mótiđ 1963 viđ en ţar var Friđrik Ólafsson međal ţátttakenda og varđ í 3.-4. sćti. Hiđ gođsagnakennda Piatigorsky-mót 1966 hófst í ágúst ţađ ár. Boris Spasskí sigrađi eftir magnađa baráttu um efsta sćtiđ viđ Bobby Fischer. Jacqueline skrifađi um Fischer í mótsbókina og kvittađi í leiđinni fyrir ţrefiđ varđandi slit einvígisins viđ Reshevsky: Bobby Fischer er eldfjall sem skákin ein getur fengiđ til ađ bylta sér. Án skákarinnar slokknar á ţessu eldfjalli fyrir fullt og fast. Ţađ er eitthvađ djúpt í sálu hans sem kvelur hann - en hvađ ţađ er gefur hann ekki upp."
Ţađ var einmitt á fyrra Piatigorsky-mótinu sem Friđrik Ólafsson tefldi eina af bestu skákum sínum á ferlinum. Hann var langt fram eftir móti í góđum fćrum ađ vinna ţađ en örlagaríkt tap úr vinningsstöđu fyrir Paul Keres á lokasprettinum kom í veg fyrir sigurinn:
Los Angeles 1963:
Friđrik Ólafsson - Samuel Reshevsky
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rf3 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Dc2 e5 8. Hd1 He8 9. e4 c6 10. Rc3 exd4 11. Rxd4 a5 12. h3 De7 13. Bf4 Hd8 14. Hd2 Rc5 15. Had1 Re8 16. Be3 Bd7 17. He2 Rc7 18. f4 Hac8 19. Bf2 Be8 20. Kh2 Df8 21. Dd2 R7a6 22. Rf3 f5 23. Bd4 fxe4 24. Bxg7 Dxg7 25. Rxe4 Rxe4 26. Hxe4 d5 27. Hd4 Rb4 28. Rg5 Bf7 29. Rxf7 Dxf7 30. a3 c5 31. Hxd5 Rxd5 32. Bxd5 Hxd5 33. cxd5 He8 34. d6 Dd7 35. g4 b6 36. Dd5 Kg7 37. Hd2 He6
- og Reshevsky gafst upp. Eftir 38. ...Dxe6 39. d7 verđur ţetta peđ ađ drottningu.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 21. júní 2014
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 420
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.