Leita í fréttum mbl.is

Hannes Hlífar efstur eftir sigur á Hjörvari

P1010597Hannes Hlífar Stefánsson vann Hjörvar Stein Grétarsson í fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór kvöld. Hannes er nú einn í forystu en hann hefur hlotiđ 3,5 vinning. Henrik Danielsen sem vann Braga Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson sem lagđi Ţröst Ţórhallsson í maraţonskák eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga. Öđrum skákum umferđarinnar međ jafntefli. Hjörvar Steinn er fjórđi međ 2,5 vinning.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Á morgun er frídagur en fimmta umferđ fer fram á P1010593miđvikudag og hefst kl. 16. Ţá mćtast fjórir stigahćstu keppendur mótsins innbyrđis. Annars vegar Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar og hins vegar Hjörvar og Henrik.

Áskorendaflokkur

P1010604Magnús Teitsson fer mikinn í áskorendaflokki og er efstur međ fullt hús. Hann vann Sigurđ Dađa Sigfússon í kvöld. Davíđ Kjartansson, Lenka Ptácníková og Sćvar Bjarnason koma nćst međ 3,5 vinning. Sćvar gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson í kvöld en ţar tefldu tvćr reyndustu skákmenn landsins - en ţeir hafa teflt flestar kappskákir Íslendinga P1010610frá upphafi!

Tveir efstu menn áskorendaflokks ávinna sér keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Íslandsmót kvenna

P1010605Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 3,5 vinning. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir koma nćstar međ 3 vinninga.

Skákir fjórđu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.

 

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband