Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Hjörvar efstir á Íslandsmótinu í skák

P1010555Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir og jafnir međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Hannes gerđi jafntefli viđ Braga Ţorfinnsson en Hjörvar vann Einar Hjalta Jensson í mikilli maraţonskák (100 leikir). Bragi er í 3.-5. sćti međ 2 vinninga ásamt Henrik Danielsen, sem vann Helga Áss Grétarsson í gríđarlega spennandi, og Guđmundi Kjartanssyni sem vann nafna sinn Gíslason. Ţröstur Ţórhallsson vann Héđin Steingrímsson.

Stöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun. Ţá mćtast Hannes og Hjörvar sem og Bragi og Henrik.P1010573

Áskorendaflokkur:

Sigurđur Dađi Sigfússon, Sćvar Bjarnason og Magnús Teitsson eru efstir međ fullt hús vinninga. 

Íslandsmót kvenna

P1010577Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Lenka Ptácníková er efst međ 2˝ vinning. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir koma nćstar međ 2 vinninga.

Bćtt verđur viđ fréttina síđar í kvöld.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband