Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn talinn líklegastur til sigurs af íslenskum skákáhugamönnum

106 manns manns tóku ţátt í getrauninni um lokaröđ keppenda Íslandsmótsins í skák. Ţátttakendur töldu Hjörvar Stein Grétarsson langlíklegastan til sigurs á mótinu en ţađ gerđu 60 manns eđa um 57% ţátttakenda. Spá íslenskra skákmanna um fimm efstu sćtin er annars sem hér segir:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson 60 atkvćđi í 1. sćti (102 samtals)
  2. Hannes Hlífar Stefánsson 70 atkvćđi í 1.-2. sćti (101 samtals)
  3. Héđinn Steingrímsson 65 atkvćđi í 1.-3. sćti (91 talsins)
  4. Henrik Danielsen 48 atkvćđi í 1.-4. sćti (82 talsins)
  5. Bragi Ţorfinnsson 57 atkvćđi í 1.-5. sćti (57 talsins)

Birt verđur röđ efstu ţátttakenda í getrauninni eftir hverja umferđ.

Fyrsta verđlaun verđur 15.000 kr. úttekt í Hereford-steikhúsi en ađ auki verđa verđlaun frá Gullöldinni, Sögum útgáfum og 12 tónum.

Dregiđ verđur á milli ţátttakenda fái ţeir jafn mörg stig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766274

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband