Leita í fréttum mbl.is

Hannes efstur á Íslandsmótinu í skák

Hannes Hlífar og Helgi ÁssStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Hannes vann Helga Áss Grétarsson. Hjörvar Steinn Grétarsson vann Ţröst Ţórhallsson og er í 2.-3. sćti ásamt Braga Ţorfinnsson sem gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson.

Guđmundur Gíslason hélt jafntefli međ mikilli seiglu gegnHjörvar og Ţröstur viđ upphaf skákar Henrik Danielsen og Guđmundur Kjartansson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli í hörkuskák.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá mćtast međal annars Bragi og Hannes, og Hjörvar og Einar Hjalti.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Áskorendaflokkur:

Davíđ og TinnaNíu skákmenn hafa enn fullt hús áskorendaflokki. Flest úrslit dagsins voru hefđbundin ţ.e. hinir stighćrri unnu hina stigalćgri. Ţó má nefna ađ Ingvar Örn Birgisson (1884) gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková (2267), Hilmir Freyr Heimisson (1810) viđ Oliver Aron Jóhannesson (2157) og Erlingur Atli Pálmarsson (1343) viđ Gauta Pál Jónsson (1662).

Stöđu mótsins má finna á Chess-Results.


Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982) međ Lenka og Ingvar Ţórfullt hús en Lenka er önnur međ 1,5 vinning.  

Skákir annarrar umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband