Leita í fréttum mbl.is

Spáđu fyrir um úrslitin á Íslandsmótinu í skák - góđ verđlaun í bođi fyrir getspaka

Nú er í fullum gangi getraun fyrir Íslandsmótiđ í skák. Ţar geta áhugasamir spáđ fyrir um röđ fimm efstu keppenda mótsins. Góđ ţátttaka er í getrauninni og hafa ţegar um 40 manns skilađ spá.

Veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir rétt annađ sćti og svo koll af kolli. Séu menn jafnir í sćtum ađ vinningum (t.d. 2.-3. sćti) er nćgjanlegt ađ giska á annađ hvort sćti hjá viđkomandi til ađ fá rétt svar.

Fjöldi verđlauna verđa í bođi. Međal annars 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi. Ađrir ađilar sem gefa verđlaun eru Gullöldin, 12 tónar og Sögur útgáfa.

Lokađ verđur fyrir getraunina viđ upphaf annarrar umferđar, ţ.e. kl. 13 laugardaginn 24. maí. Ţá verđur birt samantekt spáarinnar, ţ.e. líklegasta lokaröđ keppenda ađ mati íslenskra skákáhugamanna.

Getraunin fer fram hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 66
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband