Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar öruggur sigurvegari Wow air Vormóts TR - Magnús Pálmi sigurvegari b-flokksins

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2511) sigrađi örugglega á Wow air Vormóti TR sem lauk í gćr. Hann hlaut 6˝ vinning í 7 skákum. Hannes Hlífar Stefánsson (2541) varđ annar međ 5 vinninga. Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) sigrađi í b-flokki. Verđlaunaafhending mótsins fer fram í kvöld.

A-flokkur:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) varđ öruggur sigurvegar mótsins. Hann gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson (2435) í lokaumferđinni og hlaut 6˝ vinning í 7 skákum. Frábćr frammistađa. Hjörvar er er eftir mótiđ kominn upp fyrir Hannes Hlífar Stefánsson og Héđin Steingrímsson á alţjóđlegum skákstigum. 

Hannes Hlífar Stefánsson (2541) vann Dag Ragnarsson (2105) og varđ annar međ 5 vinninga. Ţröstur og Guđmundur Kjartansson (2441) urđu í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning. Ţröstur fćr bronsiđ eftir stigaútreikning.

Dagur hćkkar mest allra á stigum fyrir frammistöđu sína eđa um 22 stig. Nćstir eru Sigurđur Páll Steindórsson (16), Hjörvar (15), Guđmundur Halldórsson (14) og Oliver Aron Jóhannesson (10).

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Magnús Pálmi ÖrnólfssonMagnús Pálmi Örnólfsson (2156) sigrađi í b-flokki en hann hlaut 5˝ vinning. Hann gerđi jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson (1844) í lokaumferđinni. Kjartan Maack (2121), Hrafn Loftsson (2184), Vignir Vatnar og Gauti Páll Jónsson (1618) urđu jafnir í 2.-5. sćti. Kjartan fékk silfriđ og Hrafn bronsiđ eftir stigaútreikning.

Vignir Vatnar hćkkar mest allra eđa um 41 stig. Í nćstum sćtum eru Gauti Páll (38), Magnús Pálmi (19), Örn Leó Jóhannsson (17) og Kjartan (11).

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Verđlaunaafhending fer fram í kvöld, ţriđjudag, og hefst kl. 20. Keppendur og ađrir eru hvattir til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöll TR ađ Faxafeni 12.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765868

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband