27.4.2014 | 21:57
NM stúlkna - pistill fimmtu og síðustu umferðar
Úrslit Íslensku stelpnanna í fimmtu umferð:
A-flokkur
Hrund Hauksdóttir – Jessica Bengtsson ½-½

Góð skák hjá Hrund í dag þar sem hún var afar nærri því að leggja Norðurlandameistara síðasta árs í þessum flokki að velli. Hrund endaði í fimmta sæti í flokknum en stutt var á milli sæta og með örlítilli heppni hefði Hrund hæglega getað endað í verðlaunasæti.
B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Saida Mamadova (Svíþjóð) 1-0

Sóley endaði gott mót með góðum sigri í viðureigninni við Ástu í dag. Veronika sigraði Saidu frá Svíþjóð í góðri skák. Sóley hlaut brons í þessum flokki en hún var ekki langt frá því að vinna þennan flokk en slysaleg úrslit í næst síðustu umferð komu í veg fyrir það. Veronika endaði í sjötta sæti og Ásta í áttunda sæti í þessum flokki. Þær geta gert betur og munu örugglega gera það á komandi mótum.


C-flokkur
Nansý Davíðsdóttir – Anna Hederlykke (Danmörk) 1-0
Heiðrún Anna Hauksdóttir - Freyja Birkisdóttir 1-0
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir - Katla Torfadóttir 0-1
Þjálfarar stóðu sig betur í dag í undirbúningi Nansýar og fengu upp rétt afbrigiði í stúderingum fyrir skákina. Nansý vann afar öruggan sigur og varð því Norðurlandameistari stúlkna í C-flokki 2014! Hinar Íslensku stelpurnar lentu allar í innbyrðis viðureignum sem enduðu þannig að Heiðrún vann Freyju og Katla vann Ylfu. Heiðrún og Katla urðu jafnar í áttunda sæti, Ylfa varð í ellefta sæti og Freyja í tólfta sæti. Þess má þó geta að Ylfa og Freyja eiga mjög mörg ár eftir í þessum flokki.





Í heildina litið þá var árangur Íslensku keppendanna ágætur. Það var svo sem vitað fyrirfram að margar stúlknanna í C-flokki ættu erfitt mót fyrir höndum þar sem allar nema Nansý voru að keppa í sínu fyrsta kappskákmóti. Þær eiga greinilega framtíðina fyrir sér og sönnuðu að þær eiga alveg heima á svona mótum. Að lokum vil ég þakka stelpunum fyrir skemmtilega helgi og eru það forréttindi að fá að vinna með svona duglegum og skemmtilegum stelpum.
Heimasíða mótsins
Chess-results (pörun og úrslit)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 9
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8779015
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.