Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna - pistill ţriđju umferđar

Úrslit Íslensku stelpnanna í ţriđju umferđ:

A-flokkur
Monika Machlik (Noregur) – Hrund Hauksdóttir 1-0

Hrund tefldi ţunga skák gegn Moniku frá Noregi og eftir mikla og jafna stöđubaráttu skiptist upp í óhagstćtt endatafl sem tapađist.  Hrund er ađ tefla mjög vel á ţessu móti.

B-flokkur
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Sóley Lind Pálsdóttir 0-1
Ásta Sóley Júlíusdóttir – Ingrid Andrea Greibrokk (Noregur) 0-1

Veronika fékk heldur betri stöđu og vann peđ í skák sinni á móti Sóleyju.  Sóley varđist mjög vel og náđi upp taktískri stöđu ţar sem hún náđi undirtökunum og ţjarmađi svo smátt og smátt ađ Veroniku og uppskar góđan sigur.  Ţćr stöllur eru ađ tefla mjög vel á mótinu en ađeins hefur vantađ upp á ađ Veronika klári skákirnar farsćllega.  Ásta Sóley fékk fína stöđu úr byrjuninni og var međ heldur betra tafl.  Hún lék svo af sér manni og stóđ uppi međ tapađa stöđu en vann sig smátt og smátt inn í skákina og var komin međ hartnćr unniđ međ tvö peđ fyrir mann.  Hún missti ţví miđur af vćnlegri leiđ og tapađi skákinni ađ lokum.  Ásta sýnir enn og aftur ađ hún á alveg ađ geta unniđ stelpurnar í ţessum flokki ţó ađ hún sé mikiđ stigalćgri en ţćr flestar.

C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Amalie Isabel Merkesvik (Noregur) 1-0
Kajsa Nilson (Svíţjóđ) – Katla Torfadóttir 1-0
Freyja Birkisdóttir – Trino Paltzer (Svíţjóđ) 0-1
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir – Heiđrún Anna Hauksdóttir 0-1

Heidrun

Nansý telfdi afar erfiđa skák ţar sem andstćđingurinn kom henni á óvart í byrjuninni.  Eftir mikla baráttu snéri Nansý andstćđinginn loks niđur í hróksendatafli.  Virkilega mikilvćgur sigur hjá henni.  Katla lenti í erfiđleikum á móti Kasju frá Svíţjóđ og ţrátt fyrir hetjulega baráttu tapađist skákin ađ lokum.  Freyja tefldi viđ Trino frá Svíţjóđ ţar sem hún varđ fyrir ţví ađ muna ekki alveg rétta leikjaröđ í byrjuninni og tapađi manni í stađ ţess ađ fá afar vćnlega stöđu.  Skákin tapađist svo á liđsmuninum ađ lokum.  Ylfa og Heiđrún tefldu mikla baráttuskák ţar sem Ylfa stóđ betur ađ byrjuninni lokinni en Heiđrún snéri á hana og klárađi skákina međ laglega útfćrđri mátsókn.

Heimasíđa mótsins
Bein útsending frá fjórđu umferđ
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband